Íslands- og bikarmeistari semur við kvennalið HK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 16:01 Brookelynn Paige Entz spilar með HK konum í Lengjudeildinni í sumar. Instagram/@hk.fotbolti HK-konur ætla sér greinilega upp í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta haust en liðið hefur bætt við sig erlendum leikmanni sem varð Íslands- og bikarmeistari með Val síðasta sumar. Bandaríska knattspyrnukonan Brookelynn Paige Entz mun spila með HK í Lengjudeildinni í sumar. HK-konur voru sjö stigum frá því að vinna sér sæti í Bestu deildinni í fyrrasumar eftir að hafa verið í fallbaráttu deildarinnar sem nýliðar árið áður. Í fyrrasumar byrjaði HK-liðið mjög vel en missti dampinn í lokin þar sem liðið náði ekki að vinna leik í síðustu fjórum umferðunum. Brookelynn varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili á Íslandi en hún kom til Vals í byrjun maímánaðar. Brookelynn lék ellefu leiki í deildinni og þrjá leiki í bikarkeppninni. Eina markið hennar kom í stórsigri á Aftureldingu en hún átti líka eina stoðsendingu í Bestu-deildinni. Brookelynn náði hins vegar ekki að festa sig í byrjunarliði Valsliðsins og kom inn á sem varamaður í tíu af fjórtán leikjum sínum með Val. Hún byrjaði þrjá fyrstu leiki sína á Hlíðarenda en var svo aðeins einu sinni í byrjunarliðinu eftir 1. júní. Brookelynn lék á sínum tíma með sterku háskólaliði Kansas State en hún er væntanleg til landsins seinni part febrúarmánaðar og mun því fá nægan tíma til að kynnast nýjum liðsfélögum fyrir keppnistímabilið. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hk.fotbolti) HK Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Bandaríska knattspyrnukonan Brookelynn Paige Entz mun spila með HK í Lengjudeildinni í sumar. HK-konur voru sjö stigum frá því að vinna sér sæti í Bestu deildinni í fyrrasumar eftir að hafa verið í fallbaráttu deildarinnar sem nýliðar árið áður. Í fyrrasumar byrjaði HK-liðið mjög vel en missti dampinn í lokin þar sem liðið náði ekki að vinna leik í síðustu fjórum umferðunum. Brookelynn varð bæði Íslands- og bikarmeistari á sínu fyrsta tímabili á Íslandi en hún kom til Vals í byrjun maímánaðar. Brookelynn lék ellefu leiki í deildinni og þrjá leiki í bikarkeppninni. Eina markið hennar kom í stórsigri á Aftureldingu en hún átti líka eina stoðsendingu í Bestu-deildinni. Brookelynn náði hins vegar ekki að festa sig í byrjunarliði Valsliðsins og kom inn á sem varamaður í tíu af fjórtán leikjum sínum með Val. Hún byrjaði þrjá fyrstu leiki sína á Hlíðarenda en var svo aðeins einu sinni í byrjunarliðinu eftir 1. júní. Brookelynn lék á sínum tíma með sterku háskólaliði Kansas State en hún er væntanleg til landsins seinni part febrúarmánaðar og mun því fá nægan tíma til að kynnast nýjum liðsfélögum fyrir keppnistímabilið. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild HK (@hk.fotbolti)
HK Fótbolti Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira