Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 07:31 Hugo Lloris hefur ekki mikið álit á Emiliano Martínez. getty/Matthew Ashton Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Sjá meira
Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Sjá meira
Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01