Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 07:31 Hugo Lloris hefur ekki mikið álit á Emiliano Martínez. getty/Matthew Ashton Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01