Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 08:31 Emiliano Martínez var valinn besti markvörður HM í Katar sem lauk um helgina. getty/Visionhaus Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. Argentínumenn stóðu uppi sem heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni, 4-2. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3. Kylian Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum. Eftir leikinn var Martínez mikið í mun að strá salti í sár Mbappés. Áður en Argentínumenn byrjuðu að fagna í búningsklefa sínum bað hann viðstadda til að mynda um mínútu þögn fyrir Mbappé. Þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum með löndum sínum í Búenos Aires mætti Martínez svo með brúðu með andliti Mbappés á. Frakkar eru ekki sáttir við hegðun Martínez og hafa nú kvartað formlega undan markverðinum. Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur greint frá því að hann hafi skrifað formlegt bréf til forseta knattspyrnusambands Argentínu, Claudio Tapia, til að kvarta yfir því hvernig Martínez lét eftir úrslitaleikinn. „Ég skrifaði kollega mínum í argentínska knattspyrnusambandinu. Mér fannst þetta óhóf óeðlilegt og ekki í takt við íþróttamennsku og á erfitt með að skilja það. Hann gekk of langt,“ sagði Le Graet. Martínez er eflaust slétt sama um kvartanir Frakka en athyglisvert verður að sjá hvort eitthvað verði gert í málinu. Ljóst er að markvörðurinn er þó langt því frá sá vinsælasti í Frakklandi eða nokkurs staðar nema í Argentínu og á meðal stuðningsmanna Aston Villa. HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Argentínumenn stóðu uppi sem heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni, 4-2. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3. Kylian Mbappé skoraði öll mörk Frakklands í leiknum. Eftir leikinn var Martínez mikið í mun að strá salti í sár Mbappés. Áður en Argentínumenn byrjuðu að fagna í búningsklefa sínum bað hann viðstadda til að mynda um mínútu þögn fyrir Mbappé. Þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum með löndum sínum í Búenos Aires mætti Martínez svo með brúðu með andliti Mbappés á. Frakkar eru ekki sáttir við hegðun Martínez og hafa nú kvartað formlega undan markverðinum. Noel Le Graet, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur greint frá því að hann hafi skrifað formlegt bréf til forseta knattspyrnusambands Argentínu, Claudio Tapia, til að kvarta yfir því hvernig Martínez lét eftir úrslitaleikinn. „Ég skrifaði kollega mínum í argentínska knattspyrnusambandinu. Mér fannst þetta óhóf óeðlilegt og ekki í takt við íþróttamennsku og á erfitt með að skilja það. Hann gekk of langt,“ sagði Le Graet. Martínez er eflaust slétt sama um kvartanir Frakka en athyglisvert verður að sjá hvort eitthvað verði gert í málinu. Ljóst er að markvörðurinn er þó langt því frá sá vinsælasti í Frakklandi eða nokkurs staðar nema í Argentínu og á meðal stuðningsmanna Aston Villa.
HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira