Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 23:58 Frá endurfundum. sandra ósk Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. „Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan. Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
„Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan.
Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira