Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 23:58 Frá endurfundum. sandra ósk Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. „Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan. Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
„Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan.
Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira