Hundurinn Píla sem týndist á jóladag fundinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 23:58 Frá endurfundum. sandra ósk Hundurinn Píla skelfdist eftir að flugeldar voru sprengdir skammt frá henni í göngutúr og sleit sig lausa. 36 tímum síðar fannst hún. Ráðgjafi hjá Dýrfinni minnir hundaeigendur á að merkja hunda sína vel. „Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan. Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
„Hún var búin að vera í ákveðnu hræðsluástandi og okkur grunar að hún hafi verið í felum í einhvern tíma og þess vegna hafi hún ekki sést,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir, sjálfboðaliði og ráðgjafi við leit að týndum dýrum hjá Dýrfinnu. PÍLA ER LOKSINS FUNDIN HEIL Á HÚFI! https://t.co/JMZZgBj0Oh pic.twitter.com/e8VYt7PNKO— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) December 27, 2022 Píla sleit sig lausa eftir að hafa orðið hrædd við flugeldasprengingar. „Hún var sem sagt í pössun og var í göngutúr þegar flugeldi sprakk beint fyrir ofan þau og hún gersamlega tryllist af hræðslu og nær að slíta sig lausa,“ segir Sandra sem var til viðtals á Reykjavík síðdegis. Sandra segir erfitt fyrir gæludýraeigendur þegar verið sé að sprengja hvenær sem er dags. „Núna er þetta ólöglegt. Það er í raun heimilt að sprengja frá 28. desember til 6. janúar,“ segir Sandra. Algengt sé að hundar týnist þegar verið sé að sprengja flugelda, bæði í janúar sem og síðar á árinu. Í langflestum tilvikum finnist þó dýrin. Hún segir að fólk sé orðið betur meðvitað um að merkja þurfi dýrin vel. „Við erum að mæla með því að dýr séu merkt með ljósi en svo er GPS-ól mikil snilld á þessum tímum þar sem óútreiknanlegur hávaði varir og hræðsla. Svo er mikilvægt að kanna hvort að dýrið sé rétt skráð,“ segir Sandra Ósk Jóhannsdóttir. Viðtalið við hana má hlusta í heild sinni hér að neðan.
Dýr Hundar Reykjavík síðdegis Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira