Fjöldi stórstjarna getur samið við ný lið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 11:31 Þessir þrír renna út á samning næsta sumar. Getty Images BT Sport hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar því það þýðir að í janúar mega þeir hefja samningaviðræður við erlend félög. Á listanum má finna leikmenn á borð við Lionel Messi, Jorginho, Milan Škriniar og Karim Benzema. Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022 Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022
Fótbolti Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira