Fjöldi stórstjarna getur samið við ný lið í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 11:31 Þessir þrír renna út á samning næsta sumar. Getty Images BT Sport hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar því það þýðir að í janúar mega þeir hefja samningaviðræður við erlend félög. Á listanum má finna leikmenn á borð við Lionel Messi, Jorginho, Milan Škriniar og Karim Benzema. Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022 Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Heimsmeistarinn Messi á ef til vill ekki heima á listanum þar sem hann ku vera búinn að samþykkja nýjan samning í París. Það stefnir því allt í að hann verði áfram í herbúðum París Saint-Germain. Það verður að teljast ólíklegt að hinn 35 ára gamli Benzema skipti um lið næsta sumar en hann á þó enn eftir að semja við Real Madríd á nýjan leik. Framherjinn hefur sjaldan spilað betur en missti af HM vegna meiðsla og er spurning hvort það hefur áhrif á samningsstöðuna. Slóvakinn Škriniar, miðvörður Inter Milan, er einkar eftirsóttur og virðist sem hann muni yfirgefa Mílanó-borg í sumar. Talið er að enska úrvalsdeildin sé hans næsti áfangastaður. Samningur hins ítalska Jorginho við Chelsea rennur út í sumar og sama má segja um samherja hans N‘Golo Kanté. Sá er meiddur núna og óvíst hvort hann spili meira á leiktíðinni. Aðrir leikmenn á listanum eru Youri Tielemans [Leicester City], Wilfried Zaha [Crystal Palace], İlkay Gündoğan [Manchester City], Roberto Firmino [Liverpool], Youssoufa Moukoko [Borussia Dortmund], Thomas Lemar [Atlético Madríd] og Leandro Trossard [Brighton & Hove Albion]. Just some of the incredible players who could be available on a pre-contract deal in January Who do you choose, and why? pic.twitter.com/JO3LNJMCAy— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 22, 2022
Fótbolti Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira