Búist við auknum sóknarþunga Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. desember 2022 16:48 Vladimír Putín forseti Rússlands. AP/Gavriil Grigorov Valdímír Pútin Rússlandsforseti hefur fundað með herforingjum sínum nú þegar hávær orðrómur er um að Rússar muni gera metnaðarfulla tilraun til að snúa vörn í sókn á vígvellinum. Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Yfirvöld í Kreml greina frá því að Pútín hafi eytt mestum hluta föstudags í höfuðstöðvum þess sem Rússar kalla „sérstaka hernaðaraðgerð“ og fundað með varnarmálaráðherra Sergei Shoigu og yfirhershöfðingja Valeriy Gerasimov. Búist er við auknum sóknarþunga Rússa á næstu vikum og hafa fréttir þess efnis borist frá æðstu ráðamönnum í Rússlandi. „Við munum hlusta á yfirmenn hverrar herdeildar og ég væri til í að heyra ykkar tillögur að aðgerðum sem æskilegt er að ráðast í þegar í stað og til lengri tíma.“ Úkraínumenn hafa náð töluverðu landsvæði til baka af Rússum á síðustu mánuðum, þar á meðal hið stríðshrjáða Kherson-hérað. Viðvera Gerasimov, yfirhershöfðingja í útsendingunni slær á orðróm um uppsögn hans. Gerasimov var harðlega gagnrýndur í fjölmiðlum í Rússlandi þar sem hann var talinn of ragur í herkænsku sinni. Fundurinn var haldinn í kjölfar varúðarorða yfirmanni Úkraínuhers Valerii Zaluzhnyi um að Rússar séu líklegir til að hrinda af stað mikilli sókn í upphafi árs 2023. Fullyrti hann að Rússar væru að gera um 200 þúsund hermenn klára fyrir þær hernaðaraðgerðir.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira