María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:05 María í leik kvöldsins. Twitter@ManUtdWomen Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og er í hörku baráttu á toppi deildarinnar. Þó fjöldi breytinga hafi verið gerður á byrjunarliðinu þá vann liðið samt sem áður einstaklega þægilegan sigur í kvöld. Describe that opening 4 5 minutes in one word #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/7V0ZQmDYuo— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Hin norska Vilde Boa Risa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Rachel Williams tvöfaldaði forystuna skömmu síðar og Boa Risa kom Man Utd 3-0 yfir á 20. mínútu. Í stað þess að leggja árar í bát þá minnkaði Jessica Park muninn fyrir gestina en nær komst Everton ekki. Jade Moor skoraði fjórða mark Man Utd áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og heimaliðið svo gott sem komið áfram. Karen Holmgaard minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Everton ekki, lokatölur 4-2 Man United í vil. A devastating first-half display means United take all three points! 3 #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/hZBOlv0CK7— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Manchester City fór góða ferð í Bítlaborgina en staðan var þó markalaus að fyrri hálfleik loknum. Í þeim síðari skoruðu Filippa Angeldal og Mary Fowler fyrir gestina og tryggðu Manchester City þar með 2-0 sigur á Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og er í hörku baráttu á toppi deildarinnar. Þó fjöldi breytinga hafi verið gerður á byrjunarliðinu þá vann liðið samt sem áður einstaklega þægilegan sigur í kvöld. Describe that opening 4 5 minutes in one word #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/7V0ZQmDYuo— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Hin norska Vilde Boa Risa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Rachel Williams tvöfaldaði forystuna skömmu síðar og Boa Risa kom Man Utd 3-0 yfir á 20. mínútu. Í stað þess að leggja árar í bát þá minnkaði Jessica Park muninn fyrir gestina en nær komst Everton ekki. Jade Moor skoraði fjórða mark Man Utd áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og heimaliðið svo gott sem komið áfram. Karen Holmgaard minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Everton ekki, lokatölur 4-2 Man United í vil. A devastating first-half display means United take all three points! 3 #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/hZBOlv0CK7— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Manchester City fór góða ferð í Bítlaborgina en staðan var þó markalaus að fyrri hálfleik loknum. Í þeim síðari skoruðu Filippa Angeldal og Mary Fowler fyrir gestina og tryggðu Manchester City þar með 2-0 sigur á Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira