Vilja banna kynlíf utan hjónabands og móðganir gegn stjórnvöldum Kjartan Kjartansson skrifar 2. desember 2022 14:23 Frá mótmælum gegn frumvarpi að hegningarlögum í Jakarta árið 2019. Sambærilegt frumvarp var þá lagt til hliðar í skugga mótmælaöldu. Vísir/EPA Borgararéttindi í Indónesíu verða skert með frumvarpi til hegningarlaga sem þingið þar er við það að samþykkja, að mati mannréttindasamtaka. Frumvarpið legði bann við kynlífi fyrir hjónaband og að móðga forseta landsins eða stofnanir ríkisins. Aðstoðardómsmálaráðherra Indónesíu segir að frumvarpið gæti orðið að lögum um miðjan þennan mánuð. Efni þess sé í samræmi við indónesísk gildi, að því er segir í frétt The Guardian. Lögin giltu ekki aðeins um indónesíska ríkisborgara heldur erlenda ferðamenn líka. Aðeins þröngur hópur fólks, eins og nánir ættingjar, gæti tilkynnt um ólöglegt kynlíf utan hjónabands samkvæmt frumvarpinu. Allt að árs fangelsi lægi við því að stunda slíkt kynlíf og ógiftum pörum sem yrðu uppvís að því yrði bannað að búa saman. Mannréttindasamtök vara við því að bann við kynlífi fyrir hjónaband muni koma sérstaklega niður á samkynhneigðum pörum sem eiga ekki rétt á að giftast. Þau verði þá í aukinni hættu á að vera sótt til saka. Aðeins forseti gæti svo kært móðganir í sinn garð. Hámarksrefsing við því væri þriggja ára fangelsi. Einnig yrði bannað að móðga stofnanir ríkisins eða tjá skoðanir sem stangast á við hugmyndafræði stjórnvalda. Fyrri drög að frumvarpi af svipuðum meiði voru lögð á hilluna eftir fjölmenn mótmæli um landið allt. Indónesía Kynlíf Fjölskyldumál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Aðstoðardómsmálaráðherra Indónesíu segir að frumvarpið gæti orðið að lögum um miðjan þennan mánuð. Efni þess sé í samræmi við indónesísk gildi, að því er segir í frétt The Guardian. Lögin giltu ekki aðeins um indónesíska ríkisborgara heldur erlenda ferðamenn líka. Aðeins þröngur hópur fólks, eins og nánir ættingjar, gæti tilkynnt um ólöglegt kynlíf utan hjónabands samkvæmt frumvarpinu. Allt að árs fangelsi lægi við því að stunda slíkt kynlíf og ógiftum pörum sem yrðu uppvís að því yrði bannað að búa saman. Mannréttindasamtök vara við því að bann við kynlífi fyrir hjónaband muni koma sérstaklega niður á samkynhneigðum pörum sem eiga ekki rétt á að giftast. Þau verði þá í aukinni hættu á að vera sótt til saka. Aðeins forseti gæti svo kært móðganir í sinn garð. Hámarksrefsing við því væri þriggja ára fangelsi. Einnig yrði bannað að móðga stofnanir ríkisins eða tjá skoðanir sem stangast á við hugmyndafræði stjórnvalda. Fyrri drög að frumvarpi af svipuðum meiði voru lögð á hilluna eftir fjölmenn mótmæli um landið allt.
Indónesía Kynlíf Fjölskyldumál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira