Mannskæður skjálfti í Indónesíu Samúel Karl Ólason skrifar 21. nóvember 2022 09:54 Slasað fólk á götum Cianjur í Indónesíu. AP/Firman Taqur Minnst 46 eru sagðir hafa dáið og minnst sjö hundruð eru slasaðir eftir að sterkur skjálfti skók eyjuna Jövu í Indónesíu í morgun. Tugir bygginga munu hafa skemmst í skjálftanum og íbúar Jakarta, höfuðborgar Indónesíu flúðu út á götu í massavís. Þó jarðskjálftar séu algengir í Indónesíu er sjaldgæft að þeir finnist í höfuðborginni. Jarðskjálftasérfræðingar í Bandaríkjunum segja skjálftann hafa mælst 5,6 stig og að hann hafi orðið á um tíu kílómetra dýpi við miðju Jövu. Reuters segir að 25 eftirskjálftar hafi orðið á tveimur tímum í kjölfar stóra skjálftans. Íbúar segja AP fréttaveitunni að hús hafi hrist mikið og þá sérstaklega hærri byggingar. Fólk hafi flúið þær hratt. Mörg hús á eyjunni Java eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum í skjálftanum.AP/Firman Taqur Meðal þeirra bygginga sem Almannavarnir Indónesíu segja að hafi skemmst eru skólar, sjúkrahús og aðrar opinberar byggingar. Enn er verið að safna upplýsingum um mögulegt manntjón og skaða. Jarðskjálftar, eldgos og flóðbylgjur leika 270 milljónir íbúa Indónesíu iðulega grátt Í febrúar skall 6,2 stiga skjálfti á í Indónesíu en þá dóu minnst 25 og rúmlega 460 særðust. Í janúar í fyrra dóu rúmlega hundrað manns og um 6.500 slösuðust í 6,2 stiga skjálfta. Indónesía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Þó jarðskjálftar séu algengir í Indónesíu er sjaldgæft að þeir finnist í höfuðborginni. Jarðskjálftasérfræðingar í Bandaríkjunum segja skjálftann hafa mælst 5,6 stig og að hann hafi orðið á um tíu kílómetra dýpi við miðju Jövu. Reuters segir að 25 eftirskjálftar hafi orðið á tveimur tímum í kjölfar stóra skjálftans. Íbúar segja AP fréttaveitunni að hús hafi hrist mikið og þá sérstaklega hærri byggingar. Fólk hafi flúið þær hratt. Mörg hús á eyjunni Java eru sögð hafa orðið fyrir skemmdum í skjálftanum.AP/Firman Taqur Meðal þeirra bygginga sem Almannavarnir Indónesíu segja að hafi skemmst eru skólar, sjúkrahús og aðrar opinberar byggingar. Enn er verið að safna upplýsingum um mögulegt manntjón og skaða. Jarðskjálftar, eldgos og flóðbylgjur leika 270 milljónir íbúa Indónesíu iðulega grátt Í febrúar skall 6,2 stiga skjálfti á í Indónesíu en þá dóu minnst 25 og rúmlega 460 særðust. Í janúar í fyrra dóu rúmlega hundrað manns og um 6.500 slösuðust í 6,2 stiga skjálfta.
Indónesía Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira