Drakk hland í fótboltaleik og fékk síðan rauða spjaldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 11:30 Tony Thompson átti skelfilegan dag á laugardaginn. Getty/Alex Pantling Óhætt er að segja að laugardagurinn hafi verið slæmur dagur hjá enska markverðinum Tony Thompson. Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Thompson var að spila með Warrington Town á móti Guiseley á laugardaginn í FA Trophy keppninni sem er bikarkeppni áhugamannaliða í Englandi. Say what?! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2022 Stuðningsmenn Guiseley gerðu honum ógeðslegan grikk sem Thompson brást skiljanlega mjög illa við. Í leiknum tók einn stuðningsmaður Guiseley upp á því að skipta á vatnsflösku Thompson og flösku sem stuðningsmaður Guiseley hafði pissað í. Thompson áttaði sig ekki á þessu og drakk hlandið úr flöskunni. Hann brjálaðist í kjölfarið og spreyjaði úr flöskunni yfir stuðningsmennina fyrir aftan markið hans. Today I fell out of love with the GAME! I ve been called many names but for someone to piss in my bottle, for me to drink it and then to be told I wasn t allowed to react because I m a player is outrageous. That person has put me my family s health at risk and knocked me sick. https://t.co/6bVozrzMwF— Tony Thompson (@tonythompson918) November 19, 2022 Það sem hann hafði upp úr því var rauða spjaldið. Þeir sem vissu ekki hvað hafði gerst sáu bara markvörðinn allt í einu missa sig við áhorfendur. „Í dag missti ást mína fyrir íþróttinni,“ skrifaði Tony Thompson á Twitter og birti með myndband af því þegar stuðningsmaðurinn skiptir út vatnsflöskunni fyrir flöskuna með hlandinu. „Ég hef fengið að heyra ýmislegt á mínum ferli en þegar einhver tekur upp á því að pissa í flöskuna mína, ég drekk úr henni og er svo sagt að ég megi ekki bregðast við af því að ég er leikmaður. Þetta er klikkun. Þessi einstaklingur hefur sett mig og fjölskyldu mína í hættu og ég er orðinn veikur,“ skrifaði Tony. Forráðamenn Guiseley sendu frá sér yfirlýsingu um að málið hafi verið kært til lögreglu. Footage here of bottles in @tonythompson918 s goal being swapped after a fan urinated in one earlier today.Very, very grim. pic.twitter.com/GXiW1CuB4W— Nathan Salt (@NathSalt1) November 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira