Moldríkur Indverji vill kaupa Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 10:45 Liverpool er til sölu. Robbie Jay Barratt/Getty Images Mukesh Ambani, áttundi ríkasti maður heims að mati Forbes, hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Á dögunum opinberaði Fenway Sports Group, fjárfestingahópurinn sem á Liverpool, að félagið væri til sölu. Um er að ræða óvænt tíðindi þar sem FSG hefur átt félagið frá árinu 2010 og undanfarin ár hafa verið þau sigursælustu hjá félaginu svo áratugum skiptir. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver gæti keypt félagið en það virðist aðallega sem fjárfesta frá Bandaríkjunum eða auðjöfrar – með pólitísk tengsl – frá Mið-Austurlöndum hafi efni á félögum í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Mukesh Ambani er samkvæmt enska miðlinum Mirror að íhuga kaup á félaginu en hann er metinn á 90 milljarða punda samkvæmt Forbes og er annar ríkasti maður Indlands. NEW: Liverpool approached by Mukesh Ambani, the eighth-richest man in world, worth £90billion with takeover bid. He is the owner of Mumbai Indians cricket team.https://t.co/VrnWCbOThY— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 12, 2022 Ambani á nú þegar Mumbai Indians, sigursælasta krikketlið Indlands, og er því ekki alveg blautur á bakvið eyrun þegar kemur að því að eiga íþróttafélag. FSG borgaði í kringum 300 milljónir punda fyrir Liverpool árið 2010 en talið er að verðið nú sé um og yfir fjóra milljarða punda. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Á dögunum opinberaði Fenway Sports Group, fjárfestingahópurinn sem á Liverpool, að félagið væri til sölu. Um er að ræða óvænt tíðindi þar sem FSG hefur átt félagið frá árinu 2010 og undanfarin ár hafa verið þau sigursælustu hjá félaginu svo áratugum skiptir. Mikið hefur verið rætt og ritað um hver gæti keypt félagið en það virðist aðallega sem fjárfesta frá Bandaríkjunum eða auðjöfrar – með pólitísk tengsl – frá Mið-Austurlöndum hafi efni á félögum í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. Mukesh Ambani er samkvæmt enska miðlinum Mirror að íhuga kaup á félaginu en hann er metinn á 90 milljarða punda samkvæmt Forbes og er annar ríkasti maður Indlands. NEW: Liverpool approached by Mukesh Ambani, the eighth-richest man in world, worth £90billion with takeover bid. He is the owner of Mumbai Indians cricket team.https://t.co/VrnWCbOThY— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 12, 2022 Ambani á nú þegar Mumbai Indians, sigursælasta krikketlið Indlands, og er því ekki alveg blautur á bakvið eyrun þegar kemur að því að eiga íþróttafélag. FSG borgaði í kringum 300 milljónir punda fyrir Liverpool árið 2010 en talið er að verðið nú sé um og yfir fjóra milljarða punda.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn