Lögregla sökuð um að bæla niður kjörsókn í Brasilíu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. október 2022 21:43 Kjósendur skila atkvæðisínu á rafrænar kosningavélar. AP/Armando Franca Brasilíska þjóðin gekk til kosninga fyrr í dag til þess að kjósa sér nýjan þjóðarleiðtoga. Borið hefur á því að fólk hafi áhyggjur af því að kúgun á kjósendum hafi átt sér stað, sumum hafi ekki verið leyft að kjósa. Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun. Brasilía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Kjörstöðum var lokað nú klukkan átta á íslenskum tíma og stóð val Brasilíumanna á milli Jair Bolsonaro, núverandi forseta Brasilíu og Luiz Inacio Lula da Silva, sem kallaður er Lula. Lula er fyrrverandi forseti Brasilíu, gegndi embætti frá 2003 til 2010 og er vinstra megin á pólitíska ásnum. Mótframbjóðandi hans Bolsonaro hefur gegnt embætti frá árinu 2019 og telst hægra megin. Bolsonaro (t.v.) og Lula da Silva við kjörstað fyrr í dag.AP/Silvia Izquierdo, Andre Penner Bolsonaro er sagður hafa lofað mikilli beygju til hægri í Brasilíu hljóti hann enn umboð Brasilíumanna á meðan Lula hafi lofað að frekari ábyrgð yrði tekin í velferðar- og umhverfismálum. Mun megi einnig sjá á frambjóðendunum þegar kemur að viðhorfi gagnvart tíma endurvakningar lýðræðis í Brasilíu árið 1985. Lula er sagður hafa barist fyrir lýðræðinu en Bolsonaro minnist fyrri einræðsstjórn með fortíðarþrá. Þessu greinir Reuters frá. Búist var við því að um 120 milljónir Brasilíumanna myndu nýta kosningarétt sinn en þó hefur spurningum verið varpað fram varðandi bælingu mætingar á kjörstað. Alríkisumferðarlögreglan, sem sögð er hliðholl Bolsonaro á að hafa búið til vegatálma fyrir kjósendur sem voru á leið á kjörstað í þeim hverfum sem Lula nýtur mikils stuðnings. Það er sérstaklega í fátækari hverfum norðaustur Brasilíu. Meðlimur Brasilíska kjördómarins neiti því að bæling á kjörsókn stuðningsfólks Lula hafi átt sér stað en meint atvik verði rannsökuð. Nýjustu tölur virðast sýna að Bolsonaro leiði kosningarnar með 0,6 prósenta mun.
Brasilía Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira