Man United áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 16:30 Manchester United fór létt með Everton. Cameron Smith/Getty Images Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira
Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Sjá meira