Man United áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 16:30 Manchester United fór létt með Everton. Cameron Smith/Getty Images Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira