Herða bann við „hinsegin áróðri“ í Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2022 10:12 Stjórnarandstæðingar veifa fána hinsegin fólks á mótmælum í Moskvu fyrir tveimur árum. Vísir/EPA Rússneska þingið samþykkti að herða núgildandi bann við svonefndum „hinsegin áróðri“ þannig að það nái ekki lengur aðeins til barna og ungmenna heldur fólks af öllum aldri. Þannig verður nú hægt að sekta vegna viðburða, kvikmynda eða vefsíða sem eru talnar auglýsa samkynhneigð. Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna. Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Þýska fréttastofan Deutsche Welle segir að þingmenn Dúmunnar hafi samþykkt frumvarpið einróma í dag. Formlega er frumvarpið kallað bann við áróðri fyrir óhefðbundnum kynferðislegum tengslum og höfnun á fjölskyldugildum. Upphaflega bannið var lagt á árið 2013 og gerði það ólöglegt að kynna börn og ungmenni fyrir samkynhneigð. Rússnesk stjórnvöld voru harðlega gagnrýnd fyrir bannið á alþjóðavísu. Með þeim breytingum sem voru samþykktar á lögunum í dag verður „áróðurinn“ bannaður, hvort sem hann beinist að börnum eða fullorðnum. Sumir þingmenn og bandamenn Vladímírs Pútíns forseta tengdu bannið við stríðsrekstur Rússlands í Úkraínu og að það skipti þar sköpum. „Stríðið er ekki aðeins á vígvellinum. Það er líka í snjallsímum barnanna okkar, í teiknimyndum og í kvikmyndum. Kjarni áhrifa óvina okkar felst í áróðri fyrir endaþarmsmökum,“ sagði Konstantín Malofejev, eigandi íhaldssamra fjölmiðla, við Dúmuna.
Rússland Hinsegin Mannréttindi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira