Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2022 10:00 Bruno Guimaraes fagnar marki í leik með Newcastle United. Getty/Stu Forster Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes lék mjög vel í sigrinum í gær en Newcastle keypti hann fyrir fjörutíu milljónir punda frá Lyon í janúar. Friday: Becomes a fatherSunday: Stars in a big win Good weekend, @brunoog97? pic.twitter.com/Lg0GwZtPEV— Newcastle United FC (@NUFC) October 23, 2022 Eftir leikinn sagði Guimaraes frá því á samfélagsmiðlum að hann hafi ekki sofið í tvo sólarhringa fyrir leikinn á móti Tottenham. Guimaraes hefur verið mjög upptekinn utan vallar því hann var að eignast soninn Matteo. „Þetta er fyrir ykkur öll,“ skrifaði Bruno Guimaraes á Twitter. This is for you guys! Two days without sleep could be at home but I always wanted to be here with you! Thanks for the support and a kiss from Matteo to you!! He is Brazilian Geordie pic.twitter.com/2k0fEnYh9V— Bruno Guimarães (@brunoog97) October 23, 2022 „Tveir dagar án þess að sofa og ég gæti verið heima en ég vildi alltaf vera með ykkur. Takk fyrir stuðninginn og Matteo gefur ykkur koss,“ skrifaði Guimaraes og endaði síðan að bræða alla stuðningsmannasveitina á einu bretti. „Hann er brasilískur Geordie,“ skrifaði Guimaraes en það er fólk kallað sem kemur frá Newcastle-upon-Tyne svæðinu. Bruno Guimaraes missti af fjórum leikjum fyrr á tímabilinu vegna meiðsla og Newcastle vann engan þeirra. Eftir að hann kom aftur inn í liðið hefur Newcastle unnið fjóra af sex leikjum og ekki tapað neinum. Liðið hefur á sama tíma farið úr ellefta sæti upp í fjórða sæti. Bruno Guimaraes contribution for Newcastle today76 touchesCompleted 47/56 passes9x possession won3 interceptions Won 12 of his 20 PL starts pic.twitter.com/xwYl3vluuu— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) October 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira