Ríkisstjórn Truss riðar til falls Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 07:26 Forsætisráðherrann átti í vök að verjast þegar hún svaraði spurningum þingmanna í gær. AP Algjör glundroði ríkir á stjórnarheimilinu í Bretlandi og er ríkisstjórn Liz Truss sögð hanga á bláþræði. Innanríkisráðherrann Suella Braverman sagði af sér í gær og var harðlega gagnrýnin á forsætisráðherrann í afsagnarbréfi sínu. Þá bárust fregnir af því í gær að þingmenn Íhaldsflokksins hefðu verið beittir líkamlegum þvingunum til að taka þátt í atkvæðagreiðslu um vökvabrot, eða „fracking“. Vitni hafa lýst því hvernig fjöldi þingmanna Íhaldsflokksins umkringdu flokksbræður sína sem voru óvissir um hvernig þeir ætluðu að greiða atkvæði og höfðu frammi ógnandi tilburði. Talsmönnum Íhaldsflokksins hefur ekki borið saman um hvort atkvæðagreiðslan hafi í raun verið úrslitaatkvæðagreiðsla um traust gagnvart forsætisráðherranum en miðlar greindu frá því í gær að formaður og varaformaður þingflokksins hefðu sagt af sér. Svo virðist sem þeim hafi snúist hugur, þar sem fregnirnar voru dregnar til baka í morgun. Hver þingmaður Íhaldsflokksins á fætur öðrum hefur tjáð sig við fjölmiðla og sagt forsætisráðherranum ekki við bjargandi. Sumir hafa gengið svo langt að segja kosningar óumflýjanlegar eins og komið er, jafnvel þótt kannanir sýni mikla yfirburði Verkamannaflokksins. Bretland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira
Þá bárust fregnir af því í gær að þingmenn Íhaldsflokksins hefðu verið beittir líkamlegum þvingunum til að taka þátt í atkvæðagreiðslu um vökvabrot, eða „fracking“. Vitni hafa lýst því hvernig fjöldi þingmanna Íhaldsflokksins umkringdu flokksbræður sína sem voru óvissir um hvernig þeir ætluðu að greiða atkvæði og höfðu frammi ógnandi tilburði. Talsmönnum Íhaldsflokksins hefur ekki borið saman um hvort atkvæðagreiðslan hafi í raun verið úrslitaatkvæðagreiðsla um traust gagnvart forsætisráðherranum en miðlar greindu frá því í gær að formaður og varaformaður þingflokksins hefðu sagt af sér. Svo virðist sem þeim hafi snúist hugur, þar sem fregnirnar voru dregnar til baka í morgun. Hver þingmaður Íhaldsflokksins á fætur öðrum hefur tjáð sig við fjölmiðla og sagt forsætisráðherranum ekki við bjargandi. Sumir hafa gengið svo langt að segja kosningar óumflýjanlegar eins og komið er, jafnvel þótt kannanir sýni mikla yfirburði Verkamannaflokksins.
Bretland Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fleiri fréttir Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Sjá meira