Vilja grípa til lagasetningar til að koma í veg fyrir ráðningar til Kína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. október 2022 10:44 Yfirvöld á Bretlandseyjum vilja koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi hermenn ráði sig til Kína. epa/Henning Bagger Breskir ráðherrar vilja breyta lögum til að koma í veg fyrir að fyrrverandi flugmenn breska flughersins séu Kínverjum innan handar við þjálfun herflugmanna. Fregnir hafa borist af því að að minnsta kosti 30 Bretar hafi ráðið sig til kínverska hersins, sem ku hafa boðið einstaklingunum afar álitlega ráðningarsamninga. Yfirvöld á Bretlandseyjum eru sögð uggandi vegna málsins þar sem þau segja ráðningarnar ógn við hagsmuni Bretlands og Vesturlanda. James Heappey, ráðherra heraflans, segir vilja til að breyta lögunum á þann veg að mönnum yrði gefin ein viðvörun áður en þeir yrðu sóttir til saka. Hann segir yfirvöld hafa sett sig í samband við umrædda einstaklinga og látið það skýrt í ljós að hernaðaryfivöld gerðu þá kröfu að þeir störfuðu ekki með Kínverjum. Heappey segir Kínverja ógna hagsmunum Breta víðsvegar í heiminum. Á sumum sviðum ættu þjóðirnar í samstarfi en það væri ekkert launungarmál að Kínverjar hefðu gert tilraunir til að komast yfir leyndarmál Breta og að ráðningar breskra herflugmanna væru liður í því að greina getu flughersins. Breska varnarmálaráðuneytið hefur gefið út yfirlýsingu um að það freisti þess nú að koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi flugmenn ráði sig til Kína. Allir umræddir einstaklingar séu þegar bundnir af lögum um þagnarskyldu en ný lög um þjóðaröryggi muni taka enn harðar á öryggisógnum á borð við þessa. Kína Bretland Hernaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Fregnir hafa borist af því að að minnsta kosti 30 Bretar hafi ráðið sig til kínverska hersins, sem ku hafa boðið einstaklingunum afar álitlega ráðningarsamninga. Yfirvöld á Bretlandseyjum eru sögð uggandi vegna málsins þar sem þau segja ráðningarnar ógn við hagsmuni Bretlands og Vesturlanda. James Heappey, ráðherra heraflans, segir vilja til að breyta lögunum á þann veg að mönnum yrði gefin ein viðvörun áður en þeir yrðu sóttir til saka. Hann segir yfirvöld hafa sett sig í samband við umrædda einstaklinga og látið það skýrt í ljós að hernaðaryfivöld gerðu þá kröfu að þeir störfuðu ekki með Kínverjum. Heappey segir Kínverja ógna hagsmunum Breta víðsvegar í heiminum. Á sumum sviðum ættu þjóðirnar í samstarfi en það væri ekkert launungarmál að Kínverjar hefðu gert tilraunir til að komast yfir leyndarmál Breta og að ráðningar breskra herflugmanna væru liður í því að greina getu flughersins. Breska varnarmálaráðuneytið hefur gefið út yfirlýsingu um að það freisti þess nú að koma í veg fyrir að fyrrverandi og núverandi flugmenn ráði sig til Kína. Allir umræddir einstaklingar séu þegar bundnir af lögum um þagnarskyldu en ný lög um þjóðaröryggi muni taka enn harðar á öryggisógnum á borð við þessa.
Kína Bretland Hernaður Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira