Kanté missir að öllum líkindum af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 08:01 N'Golo Kanté er að glíma við meiðsli aftan í læri. Darren Walsh/Getty Images Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira