Bannað að mæta í Arsenal fötum á leikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 10:31 Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted í baráttunni við Gabriel Jesus í fyrri leik liðanna í London. Getty/Nick Potts Alfons Sampsted og félagar í Bodö/Glimt taka í kvöld á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar þegar Arsenal liðið kemur í heimsókn norður til Bodö. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0 og hefur unnið átta af níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Heimamenn í Bodö/Glimt hafa greinilega smá áhyggjur af því að Arsenal stuðningsmennirnir birtist í stúku heimamanna miðað við þau skilaboð sem gefin voru út fyrir leikinn. Þar kemur fram að norska félagið mun ekki leyfa áhorfendum í stúku heimaliðsins að klæðast fötum tengdum Arsenal. Pro tip: Kle deg i gult på torsdag! Alle som skal på Aspmyra bør få med seg infoen nedenfor https://t.co/Id2OirP55W— FK Bodø/Glimt (@Glimt) October 11, 2022 Á heimasíðu norska félagsins er þessi tilkynning: „Það eru margir stuðningsmenn Arsenal í Noregi og margir halda bæði með Bodö og Arsenal. Af þeim sökum er vert að vekja athygli á því að Arsenal föt eru aðeins leyfð á stuðningsmannasvæði útiliðsins,“ segir í þessari sérstöku tilkynningu. Leikur Bodö/Glimtog Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Arsenal vann fyrri leikinn 3-0 og hefur unnið átta af níu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Heimamenn í Bodö/Glimt hafa greinilega smá áhyggjur af því að Arsenal stuðningsmennirnir birtist í stúku heimamanna miðað við þau skilaboð sem gefin voru út fyrir leikinn. Þar kemur fram að norska félagið mun ekki leyfa áhorfendum í stúku heimaliðsins að klæðast fötum tengdum Arsenal. Pro tip: Kle deg i gult på torsdag! Alle som skal på Aspmyra bør få med seg infoen nedenfor https://t.co/Id2OirP55W— FK Bodø/Glimt (@Glimt) October 11, 2022 Á heimasíðu norska félagsins er þessi tilkynning: „Það eru margir stuðningsmenn Arsenal í Noregi og margir halda bæði með Bodö og Arsenal. Af þeim sökum er vert að vekja athygli á því að Arsenal föt eru aðeins leyfð á stuðningsmannasvæði útiliðsins,“ segir í þessari sérstöku tilkynningu. Leikur Bodö/Glimtog Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira