Segir að VAR-dómararnir hafi giskað á það hvort Saka hafi verið réttstæður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 10:31 Bukayo Saka fagnar marki sínu á móti Liverpool um helgina. Markvörður Liverpool vill fá rangstöðu en svo var ekki í þetta skiptið. Getty/Stuart MacFarlane Fjölmiðlamaðurinn þekkti Richard Keys gerði lítið úr vinnubrögðum myndbandadómaranna í ensku úrvalsdeildinni í leik Arsenal og Liverpool um helgina. Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Keys tók fyrir fyrsta mark leiksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal eftir aðeins 58 sekúndna leik. Það sást í útsendingunni að Varsjáin skoðaði mögulega rangstöðu á Bukayo Saka í uppbyggingu sóknar Arsenal sem endaði á því að Martin Odegaard stakk boltanum inn á Martinelli. Keys skrifar vikulega bloggfærslu um deildina en hann vinnur sem knattspyrnuspekingur hjá BeIN Sports. Hann heldur því fram í nýjasta pistli sínum að Darren England, sem var yfir VAR í þessum leik, hafi ekki skoðað rangstöðuna almennilega. „Skoðum aðeins Arsenal en allar ákvarðanirnar féllu með þeim. Saka er rangstæður þegar hann fær boltann í aðdraganda fyrsta marksins. Hann er greinilega rangstæður. Við skulum samt vera örlátir og segja að VAR hafi leyft þessu að fara af því að það munaði svo litlu,“ skrifaði Richard Keys. „Ég hef alltaf haft þá skoðun að sóknarmenn eigi að njóta vafans og væri ánægður ef að dómararnir í ensku úrvalsdeildinni væru búin að breyta um skoðun. Þeir hafa hins vegar ekki gert það,“ skrifaði Keys. „Þeir misstu af þessu. Hvernig veit ég það? Af því að við báðum um að fá sönnun fyrir því að Saka hafi verið réttstæður. Við vildum sjá línurnar sem þeir notuðust við til að taka þessa ákvörðun. Þeir gátu ekki látið okkur fá þær. Af hverju? Af því að þeir notuðu þær ekki. Ef þeir skoðuðu þetta þá giskuðu þeir bara,“ skrifaði Keys.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira