Ian stefnir hraðbyri að Suður-Karólínu Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2022 16:31 Íbúar í Suður-Karólínu eru þegar byrjaðir að finna fyrir flóðum. AP/Alex Brandon Íbúar við strendur Suður-Karólínu í Bandaríkjunum hafa flúið heimili sín og leitað á hærri svæði í aðdraganda þess að fellibylurinn Ian nær þar landi. Fellibylurinn hefur þegar valdið gífurlegum skaða á Kúbu og í Flórída en hefur safnað krafti á nýjan leik og veðurfræðingar búast við miklum flóðum í Charleston og víðar. Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar. Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
Tölur um fjölda látinna í kjölfar Ians eru enn á reiki en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa sjö dauðsföll verið staðfest. Embættismenn búast þó við því að þeim muni fjölga. Minnst þrír dóu á Kúbu. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Ian muni ná landi í kvöld en þegar er mikill vindur og rigning á svæðinu. Búist er við því að sjávarstaða muni hækka um allt að 2,1 metra og að allt að tuttugu sentímetra rigning muni fylgja fellibylnum. 11 am EDT 9/30 - #Ian is accelerating toward the South Carolina coast with life-threatening storm surge and damaging winds expected soon. Here are the key messages for the hurricane. You can view the latest advisory at https://t.co/tW4KeFW0gB pic.twitter.com/WawAl84AxT— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 30, 2022 Björgunarsstörf eru komin af stað í Flórída og er unnið að því að koma þúsundum sem hafa setið föst á heimilum sínum til bjargar. Einn þeirra sem vitað er að dó var 67 ára maður en hann var að bíða eftir björgun en lögregluþjónar náðu ekki til hans vegna flóða. Meðal þeirra byggða sem Ian fór hvað verst með er Fort Myers. Þar eru heimili og hús nærri strandlengjunni rústir einar.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila