Skarð fyrir skildi hjá súrum Stjörnumönnum Valur Páll Eiríksson skrifar 12. september 2022 15:01 Emil Atlason er úr leik. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu í Bestu deild karla í fótbolta. Liðið tapaði fyrir KR í gær og hefur tapað fimm leikjum í röð. Nú er ljóst að liðið verður án síns helsta framherja það sem eftir lifir leiktíðar. Frá því að Stjarnan vann frækinn 5-2 heimasigur á toppliði Breiðabliks þann 7. ágúst síðastliðinn hefur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu. Stjarnan tapaði 6-1 fyrir Val í næsta leik og síðan hafa töpin hrannast upp. Eftir sigurinn á Breiðabliki var Stjarnan með 28 stig í fjórða sæti deildarinnar, aðeins tveimur á eftir KA og Víkingi sem voru öðru og þriðja sæti. Í dag er liðið enn með 28 stig eftir fimm tapleiki í röð og á Stjarnan á hættu að enda í neðri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp í tvennt um næstu helgi. Í ofanálag verður Stjarnan án aðalframherja síns, Emils Atlasonar, það sem eftir lifir leiktíðar. Emil fór í aðgerð vegna hnémeiðsla í síðustu viku og staðfesti við Fótbolti.net í dag að afar ólíklegt sé að hann spili meira á tímabilinu. Emil hefur farið mikinn í sumar og skorað ellefu mörk í 19 leikjum í deildinni. Stjarnan er í sjötta sæti og mætir FH í lokaumferð Bestu deildarinnar fyrir skiptingu sem fer fram næstu helgi. Tapist sá leikur dugar Fram og Keflavík, sem eru í sætunum fyrir neðan með 25 stig, sigur til að fara upp fyrir Stjörnuna svo lengi sem liðin bæta markatölu Garðbæinga. Fram og Keflavík mætast í lokaumferðinni en ef liðin gera jafntefli skiptir engu fyrir Stjörnuna hvernig leikur þeirra fer upp á að enda í sjötta sæti, og þar með efri hluta deildarinnar. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Frá því að Stjarnan vann frækinn 5-2 heimasigur á toppliði Breiðabliks þann 7. ágúst síðastliðinn hefur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu. Stjarnan tapaði 6-1 fyrir Val í næsta leik og síðan hafa töpin hrannast upp. Eftir sigurinn á Breiðabliki var Stjarnan með 28 stig í fjórða sæti deildarinnar, aðeins tveimur á eftir KA og Víkingi sem voru öðru og þriðja sæti. Í dag er liðið enn með 28 stig eftir fimm tapleiki í röð og á Stjarnan á hættu að enda í neðri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp í tvennt um næstu helgi. Í ofanálag verður Stjarnan án aðalframherja síns, Emils Atlasonar, það sem eftir lifir leiktíðar. Emil fór í aðgerð vegna hnémeiðsla í síðustu viku og staðfesti við Fótbolti.net í dag að afar ólíklegt sé að hann spili meira á tímabilinu. Emil hefur farið mikinn í sumar og skorað ellefu mörk í 19 leikjum í deildinni. Stjarnan er í sjötta sæti og mætir FH í lokaumferð Bestu deildarinnar fyrir skiptingu sem fer fram næstu helgi. Tapist sá leikur dugar Fram og Keflavík, sem eru í sætunum fyrir neðan með 25 stig, sigur til að fara upp fyrir Stjörnuna svo lengi sem liðin bæta markatölu Garðbæinga. Fram og Keflavík mætast í lokaumferðinni en ef liðin gera jafntefli skiptir engu fyrir Stjörnuna hvernig leikur þeirra fer upp á að enda í sjötta sæti, og þar með efri hluta deildarinnar.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó