Skrefinu nær bóluefni gegn malaríu en Bretar gætu slaufað verkefninu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 11:59 Rúmlega sex hundruð þúsund manns deyja árlega úr malaríu. Getty/Wendy Stone Þessa stundina er R21 bóluefnið gegn malaríu prófað í Búrkínu Fasó, Kenía, Malí og Tansaníu. Efnið hefur sýnt allt að 77 prósent virkni en allt gæti farið í vaskinn ef Bretar hætta við aðkomu sína að verkefninu. Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til. Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Bóluefnið er framleitt af vísindamönnum við Oxford-háskólann í Bretlandi en breska ríkið er þriðji stærsti styrktaraðili verkefnisins. Í samtali við The Guardian segist Adrian Hill, einn þeirra sem kemur að verkefninu, vonast eftir því að nýr forsætisráðherra landsins, Liz Truss, slaufi ekki verkefninu. Ef fjármagnið frá breska ríkinu myndi hætta að berast væri verkefnið dauðadæmt. „Ég vona að nýi forsætisráðherrann muni vera reiðubúinn í halda áfram að gera það sem Bretland hefur gert svo vel hingað til,“ segir Hill en hann virðist hafa miklar áhyggjur af valdaskiptunum. Vísindamenn við háskólann vonast eftir því að bóluefnið verði samþykkt af WHO á næsta ári en tilraunir hafa nú þegar hafist í fjórum Afríkuríkjum. Í Búrkína Fasó hefur efnið hingað til sýnt 77 prósent virkni gegn malaríu. Bóluefnið er það fyrsta gegn malaríu sem rýfur 75 prósenta múrinn sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin leggur fyrir lyfjaframleiðendur. Ef verkefnið fær grænt ljós frá stofnuninni er vonast eftir því að geta framleitt tvö hundruð milljón skammta árlega. Til eru bóluefni gegn malaríu en að sögn vísindamanna yrði þetta það besta hingað til.
Bretland Kenía Búrkína Fasó Malí Tansanía Bólusetningar Heilsa Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira