Evrópuþingið hættir við nýjan bar í nafni orkusparnaðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. september 2022 19:30 Fánar fyrir utan Evrópuþingið í Brussel. Getty/Santiago Urquijo Til þess að reyna að spara orkukostnað hefur Evrópuþingið hætt við framkvæmdir og úrbætur á húsnæði í kringum starfsemi þingsins sem nema 6,7 milljónum evra eða um 947,7 milljónum íslenskra króna. Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu. Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Meðal þess sem fengi að fjúka í nafni orkusparnaðar séu ný teppi á gólf þingsins og bar. Þessar breytingar í fjárnotkun komi til vegna hækkandi orkukostnaðar og yfirvofandi skorts á gasi um stóran hluta Evrópu vegna innrás Rússa í Úkraínu. Fjórtán fyrirhuguð uppgerðarverkefni hafi verið sett á ís til þess að hægt væri að nota fyrrnefndar 6,7 milljónir evra til þess að greiða orkukostnað annarra bygginga þingsins í Brussel, Lúxemborg og Strassborg. Politico greinir frá þessu. 250.000 evrur eða 36,5 milljónir íslenskra króna hafi átt að fara í endurnýjun á teppum í húsnæðum Evrópuþingsins og 500.000 evrur eða 73 milljónir króna í uppbyggingu á nýjum bar og verönd. Þó séu ekki allir sáttir við þessa tilfærslu fjármagns og bendi sumir meðlimir þingsins á að besta leiðin til þess að spara orku og fjármagn væri að leyfa meðlimum þingsins að vinna í fjarvinnu eða setja mánaðarlega fundi í Strassborg á pásu.
Orkumál Lúxemborg Frakkland Belgía Evrópusambandið Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila