„Þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. ágúst 2022 14:30 Bruno Fernandes gerði gæfumuninn fyrir Manchester United í dag. Manchester United/Manchester United via Getty Images Manchester United vann sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið hafði betur gegn Southampton, 0-1. Markaskorarinn Bruno Fernandes var eðlilega kátur í leikslok. „Við vissum að það yrði ekki auðvelt að spila á móti Southampton. Við höfum áður komist að því,“ sagði Portúgalinn eftir leikinn. „Stundum þarf maður að þjást. Hver einasti leikur er erfiður og við gerðum vel í dag. Þetta eru risastór þrjú stig fyrir okkur og nú þurfum við að halda áfram.“ „Þetta er mikilvægt af því að einn eða tveir sigrar ákvarða ekki deildina. Við þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið. Það er það sem þessi klúbbur ætlast til af okkur. Eftir leikinn gegn Liverpool þá fundum við allir fyrir því. Við höfum sett markið svo hátt þannig við verðum að halda áfram og við getum þá setjum við það enn hærra.“ Eins og áður segir skoraði Bruno markið sem skildi liðin að í dag. Markið var virkilega fallegt þar sem leikmaðurinn stýrði fyrirgjöf Diogo Dalot af mikill snilld í neðra nærhornið. „Þetta var frábær sending og uppspilið allt hafði verið virkilega gott. Það var allt fullkomið. Einhver tekur hlaupið og einhver fær pláss fyrir aftan vörnina. Við gerðum vel þannig það má hrósa öllum, ekki bara mér,“ sagði Porúgalinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira
„Við vissum að það yrði ekki auðvelt að spila á móti Southampton. Við höfum áður komist að því,“ sagði Portúgalinn eftir leikinn. „Stundum þarf maður að þjást. Hver einasti leikur er erfiður og við gerðum vel í dag. Þetta eru risastór þrjú stig fyrir okkur og nú þurfum við að halda áfram.“ „Þetta er mikilvægt af því að einn eða tveir sigrar ákvarða ekki deildina. Við þurfum að halda áfram að fórna okkur út tímabilið. Það er það sem þessi klúbbur ætlast til af okkur. Eftir leikinn gegn Liverpool þá fundum við allir fyrir því. Við höfum sett markið svo hátt þannig við verðum að halda áfram og við getum þá setjum við það enn hærra.“ Eins og áður segir skoraði Bruno markið sem skildi liðin að í dag. Markið var virkilega fallegt þar sem leikmaðurinn stýrði fyrirgjöf Diogo Dalot af mikill snilld í neðra nærhornið. „Þetta var frábær sending og uppspilið allt hafði verið virkilega gott. Það var allt fullkomið. Einhver tekur hlaupið og einhver fær pláss fyrir aftan vörnina. Við gerðum vel þannig það má hrósa öllum, ekki bara mér,“ sagði Porúgalinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Fleiri fréttir Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Sjá meira