Newcastle borgar metfé fyrir Isak Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. ágúst 2022 09:31 Alexander Isak er á leið til Newcastle United EPA-EFE/Juan Herrero Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Isak sprakk út með sænska landsliðinu á Evrópumótinu sumarið 2021. Alls hefur hann spilað 37 A-landsleiki og skorað 9 mörk. Isak fór hins vegar ekki fet eftir EM og var áfram á mála hjá Real Sociedad á Spáni. Framherjinn hefur verið orðaður við Arsenal undanfarna mánuði en ekkert varð af þeim vistaskiptum. Eddie Howe hefur hins vegar ákveðið að sækja Svíann unga til Newcastle og er tilbúinn að gera hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Alexander Isak in Spain as talks continue over proposed transfer from Real Sociedad to Newcastle United. Subject to personal terms being finalised 22yo expected to fly in for medical ahead of completing #NUFC record move. W/ @ChrisDHWaugh @TheAthleticUK https://t.co/1RZiFZMhue— David Ornstein (@David_Ornstein) August 25, 2022 Isak hefur þrátt fyrir ungan aldur komið víða við á sínum ferli. Hann hóf atvinnumannaferilinn með AIK í Svíþjóð, fór þaðan til Borussia Dortmund í Þýskalandi, kíkti á lán til Willem II í Hollandi áður en hann Sociedad keypti hann. Newcastle yrði því fimmta liðið sem hann spilar fyrir síðan hann spilaði sína fyrstu meistaraflokks leiki árið 2016. Newcastle hefur þrátt fyrir gríðarlegt fjármagn eigenda liðsins verið nokkuð rólegt á markaðnum í sumar. Nick Pope var keyptur frá Burnley, Sven Botman frá Lille og þá gekk félagið frá kaupum á Matt Targett eftir að hafa verið með hann á láni á síðustu leiktíð. Það eru enn nokkrir dagar eftir af félagaskiptaglugganum og reikna má með að Newcastle sæki enn fleiri leikmenn áður en hann lokar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn