Arnar Gunnlaugs var í KR-búningnum þegar KR sló Víking síðast út úr bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2022 14:01 KR bikarleik Víkinga og KR í Víkinni í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Bikarmeistarar Víkinga halda titilvörn sinni áfram í kvöld þegar þeir fá KR-inga í heimsókn í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Víkingar slógu KR-liðið út úr bikarnum í fyrra með 3-1 sigri í sextán liða úrslitum keppninnar. Viktor Örlygur Andrason, Nikolaj Andreas Hansen og Erlingur Agnarsson komu Víkingum í 3-0 en Kristján Flóki Finnbogason minkaði muninn á 90. mínútu. Það þarf að fara aftur til ársins 2005 til að finna síðasta skipti sem KR sló Víking út úr bikarkeppninni en úrslitin úr þeirri viðureign réðust ekki fyrr en í vítakeppni sem KR vann 6-5 eftir 3-3 jafntefli í leiknum. Víkingur var þarna B-deildarlið og undir stjórn Sigurðar Jónssonar en Magnús Gylfason þjálfaði lið KR. Arnar Gunnlaugsson, núverandi þjálfari Víkings, var leikmaður KR í þá daga og kom inn á sem varamaður í hálfleik. Arnar náði þó ekki að klára leikinn því hann fór meiddur af velli á 78. mínútu. Kristján Finnbogason var hetja KR-liðsins í vítakeppninni því hann varð tvær vítaspyrnur og skoraði úr einni sjálfur. Það var þó hinn átján ára gamli Gunnar Kristjánsson sem skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði KR sigurinn. Mörk Víkinga í leiknum skoruðu þeir Davíð Þór Rúnarsson, Egill Atlason og Hörður Bjarnason en mörk þeirra í vítakeppninni gerðu Daníel Hafliðason, Höskuldur Eiríksson, Jóhann Hreiðarsson, Elmar Dan Sigþórsson og Egill. Mörk KR-inga í leiknum skoruðu þeir Garðar Jóhannsson, Gunnar Kristjánsson og Grétar Ólafur Hjartarson en mörk þeirra í vítakeppninni gerðu þeir Sigurvin Ólafsson, Garðar, Grétar, Kristján, Jökull I Elísabetarson og Gunnar. Víkingur og KR hafa alls mæst fimm sinnum í bikarnum, KR hefur fagnað þrisvar sigri (1967, 1978 og 2005) en Víkingar tvisvar (1974 og 2021). Mjólkurbikar karla Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Víkingar slógu KR-liðið út úr bikarnum í fyrra með 3-1 sigri í sextán liða úrslitum keppninnar. Viktor Örlygur Andrason, Nikolaj Andreas Hansen og Erlingur Agnarsson komu Víkingum í 3-0 en Kristján Flóki Finnbogason minkaði muninn á 90. mínútu. Það þarf að fara aftur til ársins 2005 til að finna síðasta skipti sem KR sló Víking út úr bikarkeppninni en úrslitin úr þeirri viðureign réðust ekki fyrr en í vítakeppni sem KR vann 6-5 eftir 3-3 jafntefli í leiknum. Víkingur var þarna B-deildarlið og undir stjórn Sigurðar Jónssonar en Magnús Gylfason þjálfaði lið KR. Arnar Gunnlaugsson, núverandi þjálfari Víkings, var leikmaður KR í þá daga og kom inn á sem varamaður í hálfleik. Arnar náði þó ekki að klára leikinn því hann fór meiddur af velli á 78. mínútu. Kristján Finnbogason var hetja KR-liðsins í vítakeppninni því hann varð tvær vítaspyrnur og skoraði úr einni sjálfur. Það var þó hinn átján ára gamli Gunnar Kristjánsson sem skoraði úr vítaspyrnunni sem tryggði KR sigurinn. Mörk Víkinga í leiknum skoruðu þeir Davíð Þór Rúnarsson, Egill Atlason og Hörður Bjarnason en mörk þeirra í vítakeppninni gerðu Daníel Hafliðason, Höskuldur Eiríksson, Jóhann Hreiðarsson, Elmar Dan Sigþórsson og Egill. Mörk KR-inga í leiknum skoruðu þeir Garðar Jóhannsson, Gunnar Kristjánsson og Grétar Ólafur Hjartarson en mörk þeirra í vítakeppninni gerðu þeir Sigurvin Ólafsson, Garðar, Grétar, Kristján, Jökull I Elísabetarson og Gunnar. Víkingur og KR hafa alls mæst fimm sinnum í bikarnum, KR hefur fagnað þrisvar sigri (1967, 1978 og 2005) en Víkingar tvisvar (1974 og 2021).
Mjólkurbikar karla Besta deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira