Birti ógeðsleg skilaboð frá íslenskum strák Sindri Sverrisson skrifar 16. ágúst 2022 14:31 Joachim Andersen og Darwin Nunez glímdu á Anfield í gærkvöld og því lauk með því að Nunez skallaði Andersen og fékk rautt spjald. Getty/Robbie Jay Barratt Danski miðvörðurinn Joachim Andersen fékk hundruð hatursfullra skilaboða frá stuðningsmönnum Liverpool eftir viðskipti sín við Darwin Núnez í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Hann birti nokkur skilaboð, þar á meðal ein frá íslenskum táningi. Núnez fékk rauða spjaldið á 57. mínútu, í leik Liverpool gegn Crystal Palace í gær, eftir að hafa skallað Andersen. Þrátt fyrir að verða manni færri náðu Liverpool-menn að jafna metin og lauk leiknum 1-1 en mikil reiði beindist gegn Andersen á samfélagsmiðlum. Daninn greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði í gærkvöld fengið á bilinu 3-400 skilaboð. Hann birti sum þeirra og eru þau vægast sagt viðbjóðsleg, þar sem Andersen er til að mynda óskað dauða og bæði honum og fjölskyldu hans hótað. Ein skilaboðanna voru frá Íslendingi og má sjá þau hér að neðan en þar kveðst viðkomandi óska þess að Andersen og danska þjóðin „deyi í helvíti“, hann sagður eiga skilið að vera skallaður og kallaður öllum illum nöfnum. Svona voru skilaboðin frá íslenskum táningi sem Joachim Andersen birti.Skjáskot/@joachimandersen3 Andersen segist vonast til þess að Instagram og enska úrvalsdeildin geri eitthvað í málinu. „Ég skil að menn styðji sitt lið en sýnið virðingu og hættið að vera með töffaraskap á netinu,“ skrifar Andersen. Uppfært: Íslenski strákurinn sem um ræðir hefur nú sent Andersen önnur skilaboð og beðist afsökunar á framferði sínu. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Núnez fékk rauða spjaldið á 57. mínútu, í leik Liverpool gegn Crystal Palace í gær, eftir að hafa skallað Andersen. Þrátt fyrir að verða manni færri náðu Liverpool-menn að jafna metin og lauk leiknum 1-1 en mikil reiði beindist gegn Andersen á samfélagsmiðlum. Daninn greindi frá því á Instagram í dag að hann hefði í gærkvöld fengið á bilinu 3-400 skilaboð. Hann birti sum þeirra og eru þau vægast sagt viðbjóðsleg, þar sem Andersen er til að mynda óskað dauða og bæði honum og fjölskyldu hans hótað. Ein skilaboðanna voru frá Íslendingi og má sjá þau hér að neðan en þar kveðst viðkomandi óska þess að Andersen og danska þjóðin „deyi í helvíti“, hann sagður eiga skilið að vera skallaður og kallaður öllum illum nöfnum. Svona voru skilaboðin frá íslenskum táningi sem Joachim Andersen birti.Skjáskot/@joachimandersen3 Andersen segist vonast til þess að Instagram og enska úrvalsdeildin geri eitthvað í málinu. „Ég skil að menn styðji sitt lið en sýnið virðingu og hættið að vera með töffaraskap á netinu,“ skrifar Andersen. Uppfært: Íslenski strákurinn sem um ræðir hefur nú sent Andersen önnur skilaboð og beðist afsökunar á framferði sínu.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn