„Jafntefli er betra fyrir okkur en þá“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2022 22:07 Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, fannst sínir menn hleypa Víkingi full auðveldlega inn í leikinn. vísir/hulda margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sagði að jafnteflið gegn Víkingi, 1-1, kæmi sínum mönnum betur en Íslands- og bikarmeisturunum. „Viðbrögðin eru blendin. Mér fannst við stjórna leiknum fyrstu sextíu mínúturnar, eða þar til þeir skoruðu. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim aftur inn í leikinn. Við vorum miklu sterkari í fyrri hálfleik en svo skoruðu þeir og komust inn í leikinn sem ég er svekktur með. En Víkingur er með gott lið og var alltaf að fara að gera áhlaup,“ sagði Óskar eftir leik. „Svo breytti rauða spjaldið leiknum og þegar öllu er á botninn hvolft get ég ekki verið ósáttur við stigið þótt mér finnist að við hefðum átt að vera búnir að gera út um leikinn.“ Mikið álag hefur verið á Breiðabliki og Víkingi að undanförnu og tveir leikmenn úr hvoru liði fóru meiddir af velli í leiknum. „Ég held að þessi leikur hafi fært mönnum í sanninn um að leikmenn þessara tveggja liða eru viðkvæmir; viðkvæmari heldur en leikmenn annarra liða fyrir hnjaski. Logi [Tómasson] og Davíð [Ingvarsson] fóru af velli með höfuðmeiðsli en Kristinn [Steindórsson] og Davíð Örn [Atlason] eru báðir held ég með klassísk álagsmeiðsli. Menn verða viðkvæmir þegar álagið er mikið,“ sagði Óskar. „Ég dáist að leikmönnum beggja liða fyrir orkuna og vinnuna sem þeir lögðu í leikinn. Bara jafntefli og það er betra fyrir okkur en þá. Jafntefli gerir það að verkum að við erum enn í forystusæti í deildinni. Ég ætla að kvarta neitt sérstaklega mikið en mér fannst við afhenda þeim yfirhöndina og frumkvæðið einum of auðveldlega.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
„Viðbrögðin eru blendin. Mér fannst við stjórna leiknum fyrstu sextíu mínúturnar, eða þar til þeir skoruðu. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim aftur inn í leikinn. Við vorum miklu sterkari í fyrri hálfleik en svo skoruðu þeir og komust inn í leikinn sem ég er svekktur með. En Víkingur er með gott lið og var alltaf að fara að gera áhlaup,“ sagði Óskar eftir leik. „Svo breytti rauða spjaldið leiknum og þegar öllu er á botninn hvolft get ég ekki verið ósáttur við stigið þótt mér finnist að við hefðum átt að vera búnir að gera út um leikinn.“ Mikið álag hefur verið á Breiðabliki og Víkingi að undanförnu og tveir leikmenn úr hvoru liði fóru meiddir af velli í leiknum. „Ég held að þessi leikur hafi fært mönnum í sanninn um að leikmenn þessara tveggja liða eru viðkvæmir; viðkvæmari heldur en leikmenn annarra liða fyrir hnjaski. Logi [Tómasson] og Davíð [Ingvarsson] fóru af velli með höfuðmeiðsli en Kristinn [Steindórsson] og Davíð Örn [Atlason] eru báðir held ég með klassísk álagsmeiðsli. Menn verða viðkvæmir þegar álagið er mikið,“ sagði Óskar. „Ég dáist að leikmönnum beggja liða fyrir orkuna og vinnuna sem þeir lögðu í leikinn. Bara jafntefli og það er betra fyrir okkur en þá. Jafntefli gerir það að verkum að við erum enn í forystusæti í deildinni. Ég ætla að kvarta neitt sérstaklega mikið en mér fannst við afhenda þeim yfirhöndina og frumkvæðið einum of auðveldlega.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira