Giggs sagður hafa hent kærustunni nakinni út á hótelgang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 07:31 Fjölmargir ljósmyndarar og myndatökumenn mynda Ryan Giggs jafnan þegar hann mætir í Manchester Minshull Street Crown réttarsalinn. Getty/Danny Lawson Annar dagur af réttarhöldunum yfir Ryan Giggs var ekki mikið betri en sá fyrsti fyrir þennan sigursælasta leikmann í sögu Manchester United. Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Í gær kom það meðal annars fram í réttarsalnum í Manchester að Giggs hefði einu sinni hent fyrrum kærustu sinni nakinni út á hótelgang. Hinn 48 ára gamli Giggs er meðal annars ákærður fyrir árásir á fyrrum kærustu sína Kate Greville og yngri systur hennar Emmu. "He flipped, he literally flipped" - Kate Greville's police interview is being played in the Ryan Giggs trial.Live updates here:https://t.co/zAsnD6wUC1— Daniel Taylor (@DTathletic) August 9, 2022 Í viðtali við Kate, sem var spilað fyrir réttinum, sagði hún rannsóknarlögreglumönnum frá því að Giggs hafi verið besti vinur hennar og sálufélagi en hafi síðan breyst í hrotta sem beitti hana ofbeldi. Ryan Giggs neitar öllum ásökunum en hann á að beitt Kate andlegu og líkamlegu ofbeldi frá ágúst 2017 til nóvember 2020. Á fyrsta degi réttarhaldanna kom meðal annars fram að Giggs hefði bæði skallað og sparkað í Kate þegar hún ætlaði að hætta með honum vegna framhjáhalds hans. Kate hafði þá fengið nóg eftir að hafa komist að því að hann hafði haldið fram hjá henni með átta öðrum konum á sex ára tímabili. Hún fór til móts við hann til að ljúka sambandinu en hann hafi þá ráðist á hana. Ryan Giggs 'kicked naked ex-girlfriend out of hotel room in row over him flirting with other women', court told. pic.twitter.com/hAf38hrjlf— SPORTbible (@sportbible) August 8, 2022 Giggs á síðan að hafa séð eftir öllu saman en eins og oft áður þá var hann fullur eftirsjár inn á milli að hann beitti ofbeldinu. Hann bað Kate um að eyða öllum sönnunargögnum um ofbeldið og hún ætti að hugsa um hvað þetta myndi gera börnunum hans. Það er hins vegar ljóst á öllu að þetta var ekki bara eitt skipti heldur áralangt ástand í þessu sambandi þeirra. Kate sagði að Giggs hefði einu sinn brjálast þegar hún gekk á hann með það að vera senda annarri konu skilaboð. Hún sagði hann þá hafa gripið fast í úlnliðinn hennar og bókstaflega dregið hana út úr hótelherberginu og fram á gang. Hún hafi verið nakin og hann hefði síðan hent fötunum hennar út á gang.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Bretland Tengdar fréttir Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30 Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Ryan Giggs sagður vera með ljóta og illkvittna hlið Mál gegn Ryan Giggs, einum dáðasta leikmanni í sögu Manchester United, hófst í gær í Manchester Minshull Street Crown dómstólnum og var þessi fyrrum leikmaður og landsliðsþjálfari Wales mættur til að heyra framsögu saksóknara. 9. ágúst 2022 07:30
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. 8. ágúst 2022 07:31
Ryan Giggs hættur sem landsliðsþjálfari Wales Ryan Giggs hefur formlega hætt störfum sem landsliðsþjálfari Wales en Giggs óttast að trufla undirbúning velska landsliðsins fyrir HM í Katar. 20. júní 2022 21:00