Telur sig hafa borið kennsl á Somerton-manninn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 08:17 Somerton-maðurinn fannst látinn fyrir rúmum sjötíu árum síðan. Prófessor við Háskólann í Adelaide telur sig hafa borið kennsl á mann sem hingað til hefur alltaf verið kallaður Somerton-maðurinn. Í rúm sjötíu ár hefur engum tekist að komast að því hver maðurinn er en málið er eitt það dularfyllsta í sögu Ástralíu. Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Sjá meira
Lík Somerton-mannsins fannst á strönd í borginni Adelaide árið 1948 og vildi enginn kannast við manninn. Nafni hans var leitað um allan heim en lögreglan gat aldrei staðfest hver hann væri. Derek Abbot, prófessor við Háskólann í Adelaide, vill þó meina að maðurinn hafi heitið Carl Webb og hafi verið rafmagnsverkfræðingur frá borginni Melbourne. Lögreglan hefur ekki viljað staðfesta þessa ályktun Abbot en hann heldur því fram að hann hafi hár úr manninum sem hafði fests í afsteypu sem gerð var af andliti Somerton-mannsins áður en hann var grafinn. Með DNA-rannsóknum á hárinu hafi hann getað borið kennsl á manninn. „Mér leið eins og ég væri að klífa Mount Everest og nú væri ég kominn á toppinn,“ sagði Abbott í samtali við CNN um augnablikið sem hann náði að komast að því hver Somerton-maðurinn væri. Líkamsleifar Somerton-mannsins voru grafnar upp í maí á síðasta ári svo lögreglan gæti borið kennsl á hann. Svo virðist sem Abbott hafi náð að vera á undan þeim. Við rannsókn málsins á sínum tíma fékk lögreglan fullt af vísbendingum um afdrif mannsins en aldrei var hægt að bera kennsl á hann. Meðal þess sem fannst var fatnaður þar sem allir merkimiðar höfðu verið fjarlægðir, blaðsíðu úr ljóðabók frá 12. öld sem stóð á „Tamad Shud“ eða „búinn“, símanúmer hjúkrunarfræðings sem talinn var vera njósnari og margt fleira. Vera Illugadóttir fjallaði ítarlega um dularfullt mál Somerton-mannsins í þætti sínum Leðurblakan á Rás 1. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Ástralía Erlend sakamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Sjá meira