Þokkaleg veðurspá fyrir Verslunarmannahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Telma Tómasson skrifa 25. júlí 2022 16:34 Ef spár ganga eftir verður ágætisveður í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum. Vísir/Vilhelm Eftir því sem nær dregur fara línur að skýrast í veðri fyrir verslunarmannahelgina, en margir eru eflaust með augun daglega á veðurkortinu. Eins og spáin lítur út nú á mánudegi má gera ráð fyrir rigningu um allt land á föstudag, en þá gengur lægð yfir landið sem kemur frá suðri og færist til norðausturs. Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“ Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Snemma á laugardag færist lægðin norðaustur yfir landið og sýst þá vindur til norðlægari áttar. Þá styttir upp smám saman fyrir sunnan og sem ætti að gleðja Eyjamenn og gesti þeirra. Vestanlands léttir einnig til, en áfram verður úrkoma á norðaustanverðu landinu. Aðfararnótt sunnudags fjarlægist lægðin landið og snýst í vestlæga átt. Þá léttir til á norðan- og austanverðu landinu, skýjað en úrkomulaust verður á Vesturlandi og veðrið sunnanlands verður svipað og á laugardeginum. Mjög lítið breyting verður til mánudags, frídags verslunnarmanna, en þá verður hæga vestanátt og skýjað að mestu fyrir vestan og norðan, en bjartara á Austurlandi, ef spáin gengur eftir. Litlar breytingar verða á Suðurlandi. „Vestamannaeyjar eru á jaðri lægðarinnar og gæti hugsanlega sést til sólar eða dropað aðeins lengur ef lægðin hnikast eitthvað til,“ sagði Marcel de Vries veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. „Það fer eftir því hvort lægðin liggur aðeins austar eða vestar þegar nær dregur. Aðeins erfitt er að segja nákvæmlega til um veðrið á þessum tímapunkti, en útlitið er svona í dag. Auðvitað eru nokkrir dagar fram að Verslunarmannahelgi og gæti spáin eitthvað breyst. Við á Veðurstofunni fylgjumst að sjálfsögðu grannt með þróun mála.“
Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira