Önnur beinagrindin sem finnst í heilu lagi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 23. júlí 2022 14:29 Það hefur reynst fornleifafræðingum ansi erfitt að finna heillegar beinagrindur eftir orrustuna frægu. Nú hafa þeir þó fundið heila beinagrind af manni og hesti á svæðinu. CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Bein nokkurra hermanna sem féllu í orrustunni við Waterloo árið 1815 hafa nú fundist. Fundurinn er talinn stórmerkilegur enda bardaginn einn sá sögulegasti í Evrópu á síðustu öldum en hann markaði endalok Napóleonsstyrjaldanna. Þrátt fyrir að um tuttugu þúsund hermenn hafi fallið þar eru fundir sem þessir afar sjaldgæfir. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna en ein kenningin er sú að líkum hermannanna hafi verið stolið eftir bardagann, unnin og seld sem áburður. Norska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal þess sem fornleifafræðingar á svæðinu hafa fundið er heil beinagrind af hermanni. Þetta er aðeins í annað skipti sem heil beinagrind hefur fundist eftir bardagann. Beinagrind af hesti. Talið er að þúsundir þeirra hafi verið drepnir í orrustunni.CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Beinagrindin fannst við svæði þar sem sjúkratjald var staðsett í orrustunni. „Við vitum ekki hvort hann var drepinn í bardaganum eða hvort þetta hafi verið sjúklingur sem lést í sjúkratjaldinu,“ segir Tony Pollard, prófessor við Háskólann í Glasgow, sem fer fyrir uppgreftinum. Belgía Fornminjar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Þrátt fyrir að um tuttugu þúsund hermenn hafi fallið þar eru fundir sem þessir afar sjaldgæfir. Ekki er vitað nákvæmlega hvers vegna en ein kenningin er sú að líkum hermannanna hafi verið stolið eftir bardagann, unnin og seld sem áburður. Norska ríkisútvarpið greinir frá. Meðal þess sem fornleifafræðingar á svæðinu hafa fundið er heil beinagrind af hermanni. Þetta er aðeins í annað skipti sem heil beinagrind hefur fundist eftir bardagann. Beinagrind af hesti. Talið er að þúsundir þeirra hafi verið drepnir í orrustunni.CHRIS VAN HOUTS / WATERLOO UNCOVERED Beinagrindin fannst við svæði þar sem sjúkratjald var staðsett í orrustunni. „Við vitum ekki hvort hann var drepinn í bardaganum eða hvort þetta hafi verið sjúklingur sem lést í sjúkratjaldinu,“ segir Tony Pollard, prófessor við Háskólann í Glasgow, sem fer fyrir uppgreftinum.
Belgía Fornminjar Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira