Gagnsókn í Kherson og vopnahlé kemur ekki til greina Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. júlí 2022 09:32 Úkraínuforseti hefur ekki áhuga á vopnahléi og boðar gagnsókn í suður- og austurhluta landsins. epa Minnst þrjú eru látin eftir að þrettán flugskeytum var skotið á herstöð úkraínska hersins og lestarstöðina í Kirovohrad í morgun. Úkraínuforseti segir vopnahlé ekki koma til greina og enn er hart barist um borgina Kherson. Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira
Héraðsstjórinn Andriy Raikovítsj greindi frá loftárásinni á Telegram síðu sinni en nánar tiltekið létust tveir öryggisverðir og úkraínskur hermaður í árásinni en níu til viðbótar eru særð. Raikovítsj sagði flugskeytin hafa með öllu eyðilagt rafveitunet borgarinnar Kiovohrad sem er staðsett í miðri Úkraínu, vestan Dnjaparfljóts. Gagnsókn í Kherson Síðustu tvo daga hefur verið hart barist í kringum hafnaborgina Kherson í Suður-Úkraínu. Þar héldu Úkraínumenn áfram gagnsókn sinni vestan við Danparfljót, en gagnsóknin er þáttur í að endurheimta það landsvæði sem Úkraínumenn misstu í hendur Rússa á fyrri dögum stríðsins. Greint er frá þessu í færslu varnarmálaráðuneytis Bretlands á Twitter. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 23 July 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/m5gfsJnVfM🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/RWnJFR8WY1— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) July 23, 2022 Þar segir einnig að Rússar beiti nú stórskotaliðshernaði í kringum ánna Ingulets, þverá Danparfljóts. Birgðarflutningar Rússa vestanmegin ánnar eru í aukinni hættu, samkvæmt ráðuneytinu. Í færslunni segir einnig að aukinn kraftur í loftskeytaárásum Úkraínumanna hafi hæft lykilbrúnna Anonivskíj. Rússum hafi þó tekist að laga brúnna tímabundið. Vopnahlé kemur ekki til greina Volódómír Selesnkí, Úkraínuforseti greindi frá því í viðtali við Wall Street Journal að vopnahlé milli Rússa og Úkraínumanna kæmi alls ekki til greina. Slíkt hlé myndi aðeins framlengja stríðið og gagnist aðeins Rússum, að sögn Selenskí. „Þetta hlé myndu þeir ekki nýta til að breyta stefnu sinni eða til að falla frá kröfum sínum til fyrrverandi sovétlýðvelda,“ sagði Selenskí.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Sjá meira