Everton styrkir fórnarlömb stríðsins í Úkraínu með góðgerðarleik Atli Arason skrifar 14. júlí 2022 08:30 Stuðningsmenn Everton sýna stuðning sinn við Úkraínu með borða sem ber mynd af hinum úkraínska Vitaliy Mykolenko, leikmanni Everton. Getty Images Everton mun spila vináttuleik við úkraínska liðið Dynamo Kyiv þann 29. júlí næstkomandi í undirbúningi sínum fyrir komandi leiktímabil. Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum. Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Miðar á leikinn munu kosta 15 pund, um 2.500 krónur, en einnig verður tekið er við frjálsum framlögum þar sem allur ágóði af leiknum mun renna til stríðshrjáða þegna Úkraínu, segir í tilkynningu félagsins. Leikvangur liðsins, Goodison Park, tekur um 40.000 manns í sæti. Frá því að stríðið hófst hefur Everton lagt sitt af mörkum til að styðja við Úkraínu. Ekki er langt síðan liðið lagði 250.000 pund, um 40 milljónir króna, til styrktar neyðar- og mannúðsjóðs Úkraínu sem aðstoðar þá sem eiga um sárt að binda vegna stríðsins. Sú upphæð var að mestu fjármögnuð af Farhad Moshiri, eiganda liðsins en síðustu tíu leiki í ensku úrvalsdeildinni var liðið einnig með merki sjóðsins á treyjum sínum. Enska liðið var á meðal þeirra liða sem sögðu upp samstarfssamningum við rússnesk fyrirtæki. Everton hætti samstarfi við USM, Megafon og Yota, stuttu eftir að stríðið í Úkraínu hófst í febrúar. Vitaliy Mykolenko, leikmaður Everton, mun því mæta sínum fyrrum félögum en hann lék með Dynamo Kyiv áður en hann skipti yfir til Englands í janúar síðastliðnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Úkraína Tengdar fréttir Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Sjá meira
Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til. 27. febrúar 2022 13:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti