Rússar segjast einungis hafa notað lítinn hluta hernaðarmáttar síns Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. júlí 2022 17:17 Vladimir Putin hefur ógnað Vesturveldum í auknum mæli á síðustu dögum. AP/(Dmitry Azarov Rússland hefur einungis notað lítinn hluta mögulegs hernaðarmáttar síns í innrás sinni í Úkraínu, að sögn yfirvalda í Kreml. Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, gaf Vesturveldunum eina óheillavænlegustu aðvörun sína síðan stríðið hófst á fimmtudag, þegar hann hélt því fram að Rússar hefðu varla hafið innrás sína í Úkraínu og skoraði á Vesturveldin að reyna að sigra Rússland á vígvellinum. Pútín sakar bandamenn Úkraínu um að ýta undir meiri fjandskap. „Vesturveldin vilja berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur,“ segir Pútín. Hann segir Vesturveldunum velkomið að berjast við Rússa en að það myndi enda í hörmungum fyrir Úkraínu. „Í dag heyrum við að þeir vilji sigra okkur á vígvellinu. Hvað er hægt að segja? Látum þá reyna. Við höfum heyrt það margoft að Vesturveldin vilji berjast við okkur þangað til síðasti Úkraínumaður fellur, allt virðist stefna í það.“ Á upplýsingafundi í dag, áréttaði Dmitry Peskov, talsmaður í Kreml, þessa afstöðu Rússa til stríðsins. „Geta Rússlands er svo mikil að einungis lítill hluti hernaðarmáttarins er notaður í þessari sérstöku hernaðaraðgerð,“ sagði Peskov.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira