Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 15:01 Ísak Snær heldur áfram að skora. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings. Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings.
Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31