Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 14:32 Ívar Orri Kristjánsson dæmdi leik KR og Víkings á Meistaravöllum á föstudagskvöldið. Vísir/Hulda Margrét Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra. Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira