Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 14:32 Ívar Orri Kristjánsson dæmdi leik KR og Víkings á Meistaravöllum á föstudagskvöldið. Vísir/Hulda Margrét Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra. Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Úrslitin eru vissulega rétt og þar má líka finna öll níu gulu spjöldin sem fóru á loft í leiknum. Mörk Víkinga eru aftur á móti hvergi sjáanleg. Já Víkingar fengu öll sex gulu spjöldin sín skráð á skýrsluna en ekkert af mörkunum sínum þremur. Skýrsluna má sjá hér fyrir neðan. Leikskýrslan frá leik KR og Víkings í Bestu deild karla frá 1. júlí 2022 eins og hún var í morgun, mánudaginn 4. júlí 2022.KSÍ Markaskorarar Víkinga í leiknum voru þeir Nikolaj Andreas Hansen, Pablo Oshan Punyed Dubon og Halldór Smári Sigurðsson. Halldór Smári var þarna að skora sitt fyrsta mark í efstu deild en þetta var leikur númer 164 hjá honum í deildinni. Halldór Smári skoraði heldur ekki í 79 leikjum í b-deild eða í tveimur leikjum í D-deild. Þetta var því hans fyrsta deildarmark á ferlinum í 245 leikjum en hann þarf náttúrulega að fá það skráð á opinberi skýrslu leiksins. Eftir þá löngu bið þarf hann að bíða enn lengur eftir að dómari leiksins gefi honum markið á skýrslunni. Ívar Orri Kristjánsson dómari og aðstoðardómarar hans Birkir Sigurðarson og Guðmundur Ingi Bjarnason fá því gula spjaldið fyrir þessi vinnubrögð og vonandi bæta fyrir þau sem fyrst. Nikolaj, Pablo og Halldór Smári láta örugglega annars í sér heyra.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík KR Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn