Reknir eftir að hafa sagt rasískan brandara um Meghan Markle Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 18:39 Mönnunum var sagt upp vegna skilaboða sem þeir sendu á hópspjall sem innihélt fleiri starfsmenn lögreglunnar. Getty Tveimur lögreglumönnum í London var í dag sagt upp vegna skilaboða sem þeir sendu á hópspjall með öðrum lögreglumönnum. Skilaboðin innihéldu meðal annars rasískan brandara um Meghan Markle, eiginkonu Harry Bretaprins. Mál lögreglumannanna tveggja, Sukhdev Jeer og Paul Hefford, var tekið fyrir á fundi hjá aganefnd lögreglunnar í London í dag. Niðurstaðan var sú að þeir skildu víkja úr starfi. Meðal þess sem mennirnir gerðust uppvísir um var að líkja Meghan Markle við Golliwog sem er sögupersóna úr bókum Florence Kate Upton. Rasísku skilaboðin voru þó fleiri og fjölluðu þau flest öll um svart fólk. „Birtingarnar í þessum hóp ollu miklu mannorðstapi fyrir lögregluna í heild sinni,“ sagði Maruice Cohen, formaður nefndarinnar, þegar málið var rætt. Í hópnum voru fleiri lögreglumenn sem voru þó ekki tilkynntir til aganefndar. Bretland Kynþáttafordómar Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Mál lögreglumannanna tveggja, Sukhdev Jeer og Paul Hefford, var tekið fyrir á fundi hjá aganefnd lögreglunnar í London í dag. Niðurstaðan var sú að þeir skildu víkja úr starfi. Meðal þess sem mennirnir gerðust uppvísir um var að líkja Meghan Markle við Golliwog sem er sögupersóna úr bókum Florence Kate Upton. Rasísku skilaboðin voru þó fleiri og fjölluðu þau flest öll um svart fólk. „Birtingarnar í þessum hóp ollu miklu mannorðstapi fyrir lögregluna í heild sinni,“ sagði Maruice Cohen, formaður nefndarinnar, þegar málið var rætt. Í hópnum voru fleiri lögreglumenn sem voru þó ekki tilkynntir til aganefndar.
Bretland Kynþáttafordómar Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira