Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 08:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United en hann fagnaði líka sigri í kærumálinu i Las Vegas. Getty/Ash Donelon Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Ronaldo vill nú að bandaríski dómarinn skipi lögmanni konunnar, sem kærði hann fyrir nauðgun, að borga honum meira en 626 þúsund dollara í miskabætur eða meira en 83,6 milljónir króna. Dómarinn sem um ræðir er Jennifer Dorsey og hún var beðin um að sjá til að gera lögmann konunnar, Leslie Mark Stovall, persónulega ábyrga fyrir bótunum. Cristiano Ronaldo is asking a U.S. judge to order a woman s lawyer to pay the international soccer star more than $626,000 after claiming in a failed lawsuit seeking millions of dollars that Ronaldo raped the woman in Las Vegas nearly a decade earlier. https://t.co/197fbPslEu— AP Sports (@AP_Sports) June 29, 2022 Dómarinn hafði vísað málinu frá 10. júní þar sem Stovall lögmaður gerðist sek um að nota ólögleg sönnunargögn sem voru annaðhvort stolin eða hafði verið lekið til hennar. Lögmaðurinn fékk væna útreið frá dómaranum þegar kom að siðferði og að brjóta reglur dómstólsins. Fyrir vikið var málinu endanlega vísað frá og getur konan, Kathryn Mayorga að nafni, ekki aftur kært Ronaldo fyrir nauðgun. Bæturnar eru mun hærri en 375 þúsund dollara greiðsla Ronaldo til konunnar árið 2010 fyrir að þegja um málið. Lögmenn Ronaldo neita því ekki að Ronaldo hafi hitt Mayorga í júní 2008 og þau hafi sofið saman en það hafi verið með samþykki hennar. Mayorga er fyrrum fyrirsæta og kennari sem býr á Las Vegas svæðinu. Þau hittust á næturklúbbi á sínum tíma og fóru saman upp á hótelherbergi hans.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira