Chelsea gæti náð í tvo leikmenn Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:31 Raheem Sterling og Nathan Ake hafa verið samherjar hjá Manchester City og verða það mögulega áfram hjá Chelsea. EPA-EFE/Andrew Yates Raheem Sterling er ekki eini leikmaður Manchester City sem gæti verið á leiðinni til Chelsea ef marka má enska fjölmiðla. Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Góðar líkur eru sagðar á því að Chelsea klári kaupin á Raheem Sterling á næstu dögum. Nýi eigandinn Todd Boehly hefur verið í sambandi við Manchester City en nú lítur út fyrir það að hann vilji pakkadíl. Chelsea hefur nefnilega einnig áhuga á miðverðinum Nathan Ake samkvæmt upplýsingum Telegraph. Chelsea in talks for Raheem Sterling and Nathan Ake double deal from Man City | @Matt_Law_DT exclusive #CFC #MCFC https://t.co/KeRwwMZv61— Telegraph Sport (@TelegraphSport) June 28, 2022 Sterling hefur spilað með City frá því að liðið keypti hann frá Liverpool árið 2015 og hefur skorað 131 mark í 339 leikjum með liðinu. Hann var með 13 mörk í 30 deildarleikjum á nýloknu tímabili en var á bekknum í tveimur stórleikjum undir lok tímabilsins, fyrst í undanúrslitaleiknum á móti Real Madrid í Meistaradeildinni og svo í lokaleik tímabilsins á móti Aston Villa þar sem City þurfti sigur. Sterling sló ungur í gegn og er enn bara 27 ára gamall. Hann ætti því að eiga sín bestu ár eftir í boltanum og því eru forráðamenn Chelsea spenntir fyrir. Chelsea will submit a new proposal for Raheem Sterling as they're already working on it. Tuchel wants him and personal terms have been already discussed. #CFCNegotiations with City were led by Marina Granovskaia - she now left the club, Boehly is preparing the new bid. pic.twitter.com/O0z5DUA0Sz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 26, 2022 Samkeppnin um sæti í framlínu City hefur líka aukist með kaupum félagsins á Erling Haaland frá Borussia Dortmund og Julian Alvarez frá River Plate. Manchester City gæti síðan einnig selt brasilíska framherjann Gabriel Jesus til Arsenal. Englandsmeistararnir mæta því væntanlega með nokkuð breyttan hóp í titilvörnina á komandi tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira