Kona fannst látin í rústum hússins sem sprakk Árni Sæberg skrifar 27. júní 2022 11:45 Stór hluti hússins sprakk bókstaflega í loft upp. Joe Giddens/getty Slökkviliðið í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur tilkynnt að kona hafi fundist látin í rústum íbúðarhúss sem sprakk í loft upp í Birmingham í gærkvöldi. „Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC. Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
„Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC.
Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Sjá meira
Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57