Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Árni Sæberg skrifar 25. júní 2022 12:05 Viðbragðsaðilar draga lík undan rústum í Lysychansk eftir loftárás Rússa þann 16. júní. Rússar hafa svo gott sem jafnað borgina við jörðu með loftárásum síðustu vikur. Efrem Lukatsky/AP Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. „Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Sjá meira
„Það var gerð loftárás á Lysychansk og Sieveródonetsk varð fyrir stórskotaliðsárás,“ segir Serhiy Haidai, héraðsstjóri í Luhansk, á Telegram í dag. Hann segir að Azot efnaverksmiðjan í Sieveródonetsk og þorpin Synetsky og Pavlograd hafi orðið fyrir barðinu á stórskotaliði Rússa. Mikill fjöldi hermanna auk hundraða almennra borgara hafa leitað skjóls í Azot efnaverksmiðjunni frá því að Rússar hófu stórsókn á Sieveródonetsk. Íbúar borgarinnar voru um eitt hundrað þúsund fyrir innrás Rússa en nú eru aðeins um tíu þúsund eftir í borginni, að því er segir í frétt AP um málið. Borgirnar tvær eru þær einu í Luhanskhéraði sem Rússar hafa ekki enn náð á sitt vald. Haidai sagði í fyrradag að til skoðunar væri að skipa hermönnum Úkraínu að hörfa frá Lysychansk til að koma í veg fyrir að þeir verði umkringdir her Rússa. Rússar ráða einnig ríkjum í um helmingi Donetsk-héraðs, en saman mynda Donetsk og Luhansk Donbassvæðið, sem Rússar girnast mjög.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Hernaður Mest lesið Goddur er látinn Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Fleiri fréttir Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Sjá meira