Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:52 Breiðablik og Valur leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en Ísland er í hópi þeirra sextán þjóða sem fá tvö eða þrjú sæti hver í undankeppninni. vísir/diego Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Sjá meira
Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600
Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Sjá meira