Breiðablik í flokki með risum á morgun og Valur einnig í efri flokki Sindri Sverrisson skrifar 23. júní 2022 15:52 Breiðablik og Valur leika bæði í undankeppni Meistaradeildar Evrópu en Ísland er í hópi þeirra sextán þjóða sem fá tvö eða þrjú sæti hver í undankeppninni. vísir/diego Íslandsmeistarar Vals og silfurlið Breiðabliks verða í efri styrkleikaflokkum þegar dregið verður í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna á morgun. Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Breiðabliks bíður að öllum líkindum mun erfiðara verkefni við að komast áfram í næstu umferð en Vals, en það skýrist betur upp úr klukkan 11 á morgun þegar dregið verður. Undankeppninni er skipt upp í „meistaraleið“ og „deildarleið“ eftir því hvort lið komust í keppnina sem landsmeistarar eða sem lið í 2. eða 3. sæti úr einhverri af sterkari deildum Evrópum. Liðin verða dregin í fjögurra liða smámót þar sem eitt lið kemst áfram úr hverju móti yfir í seinni hluta undankeppninnar. Á þessum mótum eru leiknir stakir leikir og fer hvert mót fram á einum stað. Breiðablik komst í gegnum bæði stig undankeppninnar í fyrra og lék í riðlakeppninni þar sem sextán bestu lið Evrópu eru með. Gætu mætt Alexöndru Blikar fara deildarleiðina og eru í efri styrkleikaflokki ásamt liðum á borð við Manchester City, Real Madrid, Ajax og Paris FC sem þó ber að rugla ekki saman við PSG. Eitthvert þessara liða gæti beðið Blika í úrslitaleik vinni liðið í undanúrslitum. Sterkasta liðið sem Blikar geta mætt í undanúrslitum er Frankfurt, lið Alexöndru Jóhannsdóttur sem kom heim að láni til Breiðabliks fyrri hluta sumars, en einnig er mögulegt að liðið mæti Íslendingaliði Kristianstad eða Rosenborg. Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600 Valur fer meistaraleiðina og þar eru sterkustu liðin fyrir fram talin vera Juventus og BIIK-Shhymkent frá Kasakstan. Hafi Valskonur heppnina með sér ættu þær að geta fengið nokkuð þægilegt verkefni við að koma sér í gegnum undanúrslit og úrslit. Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Deildarleiðin Efri flokkur: 1 Manchester City (ENG) 63.200 2 Glasgow City (SKO) 33.400 3 Fortuna Hjørring (DAN) 28.550 4 Real Madrid (SPÁ) 26.233 5 FC Minsk (HVÍ) 23.400 6 Ajax (HOL) 20.9007 Breidablik (ÍSL) 17.850 8 Paris FC (FRA) 17.666 Neðri flokkur: 9 Eintracht Frankfurt (ÞÝS) 15.133 10 Servette FCCF (SVI) 10.500 11 Kristianstad (SVÍ) 8.833 12 Slovácko (TÉK) 7.766 13 Sturm Graz (AUS) 6.700 14 Rosenborg (NOR) 6.500 15 Roma (ÍTA) 5.900 16 Tomiris-Turan (KAS) 4.600
Meistaraleiðin Efri flokkur: 1 Juventus (ÍTA) 30.900 2 BIIK-Shymkent (KAS) 30.600 3 St. Pölten (AUS) 25.700 4 Zürich (SVI) 22.500 5 Gintra (LIT) 18.600 6 Spartak Subotica (SER) 16.800 7 Vllaznia (ALB) 14.400 8 Twente (HOL) 13.900 9 Benfica (POR) 13.600 10 Apollon LFC (KÝP) 13.000 11 Anderlecht (BEL) 12.400 12 SFK 2000 Sarajevo (BOS) 11.400 13 Universitatea Olimpia Cluj (RÚM) 10.800 14 Vorskla-Kharkiv-2 (ÚKR) 10.20015 Valur (ÍSL) 8.350 16 Ferencváros (UNG) 8.300 17 PAOK (GRI) 7.600 18 Pomurje Beltinci (SLV) 7.400 19 Breznica Pljevlja (SVA) 6.000 20 Dinamo-BSUPC (HVÍ) 5.400 21 Flora Tallinn (EIS) 4.600 22 Brann (NOR) 4.500 Neðri flokkur: 23 Rangers (SKO) 4.400 24 Lanchkhuti (GEO) 3.800 25 Split (KRÓ) 3.700 26 Racing FC Union Luxembourg (LÚX) 3.600 27 KÍ Klaksvík (FÆR) 3.600 28 Shelbourne (ÍRL) 3.500 29 Birkirkara (MAL) 3.000 30 Swansea City (WAL) 2.900 31 Qiryat Gat (ÍSR) 2.800 32 ALG Spor (TYR) 2.600 33 SFK Rīga (LET) 2.400 34 Agarista CSF Anenii Noi 2020 (MOL) 2.400 35 Glentoran (NÍR) 2.200 36 UKS SMS Łódź (PÓL) 2.200 37 KuPS Kuopio (FIN) 1.900 38 Hayasa (ARM) 1.400 39 Lokomotiv Stara Zagora (BÚL) 1.200 40 Hajvalia (KOS) 1.100 41 Spartak Myjava (SVK) 1.100 42 Ljuboten (MAK) 0.400
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Breiðablik Valur Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira