Fornir fjendur hlutu sameiginlegan styrk frá UEFA til að aðstoða flóttafólk og hælisleitendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 15:30 Ástin er ekki mikil innan vallar en utan vallar hafa KR og Valur snúið bökum saman. Vísir/Hulda Margrét KR og Valur hlutu í vikunni styrk frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna verkefnis tengdu málefnum flóttafólks og hælisleitenda. Frá þessu er greint á vef Knattspyrnusambands Íslands. Á vef KSÍ segir að KR og Valur hafi sent inn sameiginlega umsókn. Alls voru 23 umsóknir sendar inn og 11 fengu styrk frá UEFA, þar á meðal umsókn KR og Vals. Styrkurinn er upp á 30 þúsund evrur eða rétt rúmlega fjórar milljónir íslenskra króna. Heitir „Velkomin í hverfið ykkar“ (e. Welcome to your neighbourhood) og er samstarfsverkefni þessara fornu fjenda. Markmið KR og Vals er að koma saman og aðstoða flóttafólk við að aðlagast samfélaginu í miðborg Reykjavíkur, Hlíðum og Vesturbæ. Vel gert @KRreykjavik og @valursport - til hamingju með þetta og gangi ykkur vel með þetta góða verkefni! https://t.co/yDrvGwvb7a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 21, 2022 Ætla KR og Valur að gera það með samvinnu skóla og Þjónustumiðstöðvar Miðborgar, Vesturbæjar og Hlíða. Stefnt er að því að virkja foreldra barna í þessum hóp og þannig vonast til að þau verði partur af samfélaginu og auka þannig líkurnar á þátttöku barna þeirra í knattspyrnu. „Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og getur upphæð styrksins numið allt að 40.000 evrum, og að hámarki 70 prósent af kostnaði. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið og hvert knattspyrnusamband (aðildarland) UEFA getur sent eina umsókn,“ segir á vef KSÍ en þar má lesa nánar um verkefnið. Fótbolti Íslenski boltinn UEFA Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Á vef KSÍ segir að KR og Valur hafi sent inn sameiginlega umsókn. Alls voru 23 umsóknir sendar inn og 11 fengu styrk frá UEFA, þar á meðal umsókn KR og Vals. Styrkurinn er upp á 30 þúsund evrur eða rétt rúmlega fjórar milljónir íslenskra króna. Heitir „Velkomin í hverfið ykkar“ (e. Welcome to your neighbourhood) og er samstarfsverkefni þessara fornu fjenda. Markmið KR og Vals er að koma saman og aðstoða flóttafólk við að aðlagast samfélaginu í miðborg Reykjavíkur, Hlíðum og Vesturbæ. Vel gert @KRreykjavik og @valursport - til hamingju með þetta og gangi ykkur vel með þetta góða verkefni! https://t.co/yDrvGwvb7a— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 21, 2022 Ætla KR og Valur að gera það með samvinnu skóla og Þjónustumiðstöðvar Miðborgar, Vesturbæjar og Hlíða. Stefnt er að því að virkja foreldra barna í þessum hóp og þannig vonast til að þau verði partur af samfélaginu og auka þannig líkurnar á þátttöku barna þeirra í knattspyrnu. „Hægt er að sækja um styrk fyrir ný verkefni, eða verkefni sem þegar eru hafin og getur upphæð styrksins numið allt að 40.000 evrum, og að hámarki 70 prósent af kostnaði. Ekki er hægt að sækja um styrk fyrir verkefni sem er lokið og hvert knattspyrnusamband (aðildarland) UEFA getur sent eina umsókn,“ segir á vef KSÍ en þar má lesa nánar um verkefnið.
Fótbolti Íslenski boltinn UEFA Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira