Gul veðurviðvörun á Suðurlandi og Austfjörðum og blautur þjóðhátíðardagur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júní 2022 07:40 Starfsmenn Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Gul veðurviðvörun tekur gildi fyrir Suðurland, Suðausturland og Austfirði í kvöld og verður í gildi þar til annað kvöld. Búast má við norðvestan hvassviðri eða stormi á svæðinu og varað er við óþarfa ferðalögum. Fram kemur á vef Veðurstofunnar að veðurviðvaranirnar taki gildi klukkan 22 í kvöld á Suðurlandi og Suðausturlandi en klukkan 23 á Austfjörðum. Þá eru viðvaranirnar í gildi til klukkan tíu í fyrramálið á Suðurlandi en til klukkan 19 annað kvöld á Suðausturlandi og Austfjörðum. Búast má við norðvestan 15-20 m/s, en hviður geta náð allt að 30 m/s undir fjöllum. Varað er við óþarfa ferðalögum. Í dag má annars búast við norðlægri átt, 5-13 m/s og úrkomu einkum um landið norðan- og austanvert. Þá bætir í vind síðdegis, norðan- og norðvestanátt 10-18 m/s seint í kvöld, en 15-23 m/s suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu sex til sextán stig, hlýjast í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá er bjart með köflum á Suður- og Vesturlandi á morgun og hlýnar heldur, en svalt norðaustanlands og þar styttir ekki upp fyrr en seinnipartinn. Það fer að lægja vestantil á landinu eftir hádegi en ekki fyrr en annað kvöld austast. Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira
Fram kemur á vef Veðurstofunnar að veðurviðvaranirnar taki gildi klukkan 22 í kvöld á Suðurlandi og Suðausturlandi en klukkan 23 á Austfjörðum. Þá eru viðvaranirnar í gildi til klukkan tíu í fyrramálið á Suðurlandi en til klukkan 19 annað kvöld á Suðausturlandi og Austfjörðum. Búast má við norðvestan 15-20 m/s, en hviður geta náð allt að 30 m/s undir fjöllum. Varað er við óþarfa ferðalögum. Í dag má annars búast við norðlægri átt, 5-13 m/s og úrkomu einkum um landið norðan- og austanvert. Þá bætir í vind síðdegis, norðan- og norðvestanátt 10-18 m/s seint í kvöld, en 15-23 m/s suðaustan- og austanlands. Hiti á bilinu sex til sextán stig, hlýjast í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá er bjart með köflum á Suður- og Vesturlandi á morgun og hlýnar heldur, en svalt norðaustanlands og þar styttir ekki upp fyrr en seinnipartinn. Það fer að lægja vestantil á landinu eftir hádegi en ekki fyrr en annað kvöld austast.
Veður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Má búast við skúrum eða éljum Víðast úrkomulítið en skúrir og slydduél austantil Mildri austanátt beint til landsins Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Sjá meira